Fjölskylduráð

11. febrúar 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 150

Ritari

 • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
 1. Almenn erindi

  • 0901251 – Almannaheill, starfshópur

   Til fundarins mættu Sæmundur Hafsteinsson, Ellert B. Magnússon, Eiríkur Þorvarðarson og Haukur Haraldsson og gerðu grein fyrir verkefninu.%0DEinnig lagðar fram spurningar til formanns fjölskylduráðs, frá fulltrúa Sjálfstæðisflokksins,%0Dog svör við umræddum spurningum.

  • 0702243 – Barnaverndarmál

   Lagt fram yfirlit frá félagsþjónustu um fjölda barnaverndarmála á árinu 2008, greint eftir tegundum og mánuðum.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0701243 – Málskot

   Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 2/2009, 3/2009, 4/2009 og 5/2009.

   Niðurstaða málskotsnefndar staðfest.

  • 0901062 – St.Jósefsspitali, heilbrigðisþjónusta og framtíðarstarfsemi

   Lagt fram erindi frá heilbrigðisráðuneytinu, dags. 27. jan. sl., þar sem óskað er tilnefningar þriggja fulltrúa bæjarins í starfshóp vegna mótunar framtíðarstarfsemi St. Jósefsspítala/Sólvangs og annarrar heilbrigðisþjónustu í Hafnarfirði.

   <DIV&gt;Tilnefningu Hafnarfjarðarkaupstaðar vísað til bæjarstjórnar.</DIV&gt;

  Kynning

  • 0811061 – Atvinnu- og þróunarsetur

   Til fundarins mætti Anna Sigurborg Ólafsdóttir og gerði grein fyrir verkefninu.

Ábendingagátt