Fjölskylduráð

25. febrúar 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 151

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 0809308 – Jafnréttisátak í þrótta- og tómstundastarfi

      Til fundarins mætti Geir Bjarnason forvarnafulltrúi%0Dog gerði grein fyrir tillögum starfshóps um aðgerðir til að sporna við brottfalli stúlkna og stráka úr íþrótta-og tómstundastarfi.%0DÁætlunin er til 3 ára og er ávallt hægt að bæta við verkefnum þegar líða fer á, þetta er s.s. “lifandi” skjal.%0D%0D%0D%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Fjölskylduráð lýsir ánægju sinni með framlagða aðgerðaáætlun og hvetur til þess að áfram verði unnið á grundvelli hennar.</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúi Sjálfstæðisflokks bókar:</DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt; TEXT-ALIGN: justify”&gt;<FONT face=Calibri size=3&gt;Brottfall stúlkna úr íþróttum og tómstundastarfi hefur verið stöðugt frá árinu 2003 hér í Hafnarfirði og ef eitthvað er færst í aukana síðan þá.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt; </SPAN&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokks hafa margsinnis bent á þessa óheillaþróun og krafist aðgerða. Fulltrúi Sjálfstæðisflokks í fjölskylduráði leggur áherslu á að aðgerðaáætlunin sem fjölskylduráð óskaði eftir að gerð yrði í tengslum við vinnu starfshóps um brottfall stúlkna úr íþróttum og tómstundastarfi, innihaldi aðgerðir og markmið um árangur fyrir hverja aðgerð fyrir sig.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt; </SPAN&gt;Einnig leggur hann til að samstarfshópurinn skoði hvaða aðrar leiðir en núverandi eru mögulegar varðandi styrki til íþrótta- og tómstundaiðkunar til að tryggja að sem flest börn á aldrinum 6-18 ára njóti þessara styrkja.<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt; </SPAN&gt;Óskað er eftir að tillögur þessa efnis verði kynntar fjölskylduráði hið allra fyrsta.</FONT&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt; TEXT-ALIGN: justify”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Bókun fulltrúa Samfylkingar:</FONT&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt; TEXT-ALIGN: justify”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Samstarf Hafnarfjarðarbæjar og þeirra aðila sem standa fyrir skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi er í sífelldri þróun og endurskoðun með það fyrir augum að auka þátttöku og jafnræði. Tillögur sem miða að því hafa jöfnum höndum verið til umfjöllunar í fjölskylduráði og verða það áfram.</FONT&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Almenn erindi

    • 0806104 – Jöfnunarsjóður, húsaleigubætur og greiðsluhlutfall

      Lagt fram bréf frá Samgönguráðuneytinu, dags. 6. febrúar sl., varðandi húsaleigubætur.

      <DIV&gt;Fjölskylduráð vekur sérstaka athygli bæjarráðs á efni béfsins.</DIV&gt;

    • 0901062 – St.Jósefsspitali, heilbrigðisþjónusta og framtíðarstarfsemi

      Lagt fram bréf frá bæjarstjórn um samþykkt fulltrúa í starfshóp vegna mótunar framtíðarstarfsemi St. Jósefsspítala/Sólvangs og annarrar heilbrigðisþjónustu í Hafnarfirði. %0DÞeir eru: Almar Grímsson, Guðmundur Rúnar Árnason og Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

    • 0702055 – Hjúkrunarheimili á Völlum

      Lögð fram gögn til kynningar.%0D

      <DIV&gt;Vísað til bæjarráðs til umfjöllunar.</DIV&gt;

    • 0701245 – Atvinnuástandið

      Lagt fram yfirlit Vinnumálastofnunar yfir atvinnuástandið í jan. 2009.

      <DIV&gt;Formaður vakti athygli á opnun Deiglunnar í Menntasetrinu við Lækinn, fimmtud. 26. febrúar kl. 9:00.</DIV&gt;

    • 0801395 – Skólastefna Hafnarfjarðar, endurskoðun

      Lögð fram drög að endurskoðaðri skólastefnu Hafnarfjarðar til umsagnar.%0DUmsagnar fjölskylduráðs er óskað fyrir 12. mars nk.%0D%0D

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902289 – Suðurbæjarlaug

      Fulltrúi Sjálfstæðisflokks óskar eftir upplýsingum um hvenær og hverjir ákváðu að Suðurbæjarlaug yrði lokuð í 6 vikur næsta sumar. Slíkt fyrirkomulag hefur ekki verið tekið fyrir og rætt á fundum fjölskylduráðs sem hefur forræði yfir málaflokknum. %0D%0DÓskað er eftir upplýsingum í hvaða viðhaldsaðgerðir farið verður í Suðurbæjarlaug í sumar, áætlaðan verktíma hverrar aðgerðar og kostnað því samfara. Sömuleiðis er óskað eftir upplýsingum um hvort og þá hvenær útboð vegna þeirra viðgerða mun fara fram.%0D%0DMaría Kristín Gylfadóttir (sign)%0D%0D

      <DIV&gt;Sviðsstjóri fór munnlega yfir málið. Fyrirspurn verður svarað nánar á næsta fundi ráðsins.</DIV&gt;

    Umsóknir

    • 0902280 – Ferðaþjónusta blindra

      Tekið fyrir erindi Blindrafélagsins, tölvupóstur frá 27. jan. sl., beiðni um eingreiðslu að fjárhæð kr. 730.640,- vegna rekstrarhalla á árinu 2008.

      <DIV&gt;Fjölskylduráði er ekki unnt að verða við erindinu.</DIV&gt;

Ábendingagátt