Fjölskylduráð

11. mars 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 152

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 0901203 – Ráð og nefndir, fulltrúar á árinu 2009.

      Kynnt eftirfarandi samþykkt bæjarstjórnar frá 3. mars sl.: %0DSkarphéðinn Orri Björnsson, Norðurbakka 25D, verði aðalmaður í fjölskylduráði í stað Maríu Kristínar Gylfadóttur.%0DGuðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Heiðvangi 56, verði aðalmaður í fjölskylduráði í stað Sigurðar Magnússonar.%0D

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805163 – Vinnuskólinn

      Til fundarins mætti Ellert B. Magnússon og gerði grein fyrir starfsemi Vinnuskólans á komandi sumri.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    Almenn erindi

    • 0711100 – Geðfatlaðir, Straumhvörf og búsetumál

      Lagður fram staðfestur þjónustusamningur félags- og tryggingamálaráðuneytis og Hafnarfjarðarkaupstaðar, dags. 11. nóv. 2008, varðandi búsetuúrræði fyrir geðfatlaða.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í máli nr. 6/2009.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir er tilnefnd í málskotsnefnd í stað Maríu Gylfadóttur.</DIV&gt;<DIV&gt;Niðurstaða málskotsnefndar staðfest.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0801395 – Skólastefna Hafnarfjarðar, endurskoðun

      Fræðsluráð óskaði eftir umsögn fjölskylduráðs um drög að endurskoðaðri skólastefnu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<FONT face=Arial color=#000000 size=2&gt;Fjölskylduráð lýsir ánægju sinni með þær breytingar sem lagt er til að gerðar verði á skólastefnu og telur þær almennt til bóta.</FONT&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902139 – Fimleikafélagið Björk, rekstrarsamningur

      Samningurinn lagður fram en íþrótta- og tómstundanefnd vísaði honum til fjölskylduráðs til samykktar.

      <DIV&gt;Fjölskylduráð staðfestir samninginn enda er hann í samræmi við fjárhagsáætlun.</DIV&gt;

    • 0902289 – Suðurbæjarlaug

      Á síðasta fundi ráðsins lagði fulltrúi Sjálfstæðisflokks fram fyrirspurnir varðandi fyrirhugaða 6 vikna lokun Suðurbæjarlaugar í sumar.

      <DIV&gt;Lagt fram minnisblað frá framkvæmdasviði varðandi fyrirhugaðar framkvæmdir.</DIV&gt;

    • 0902284 – Velferðarvaktin, stýrihópur

      Lagt fram bréf frá félags- og tryggingamálaráðuneytinu, dags. 16. febrúar sl., þar sem fram kemur hverjir hafa verið skipaðir í stýrihóp um velferðarvakt.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    Umsóknir

    • 0902285 – Hafnfirskar húsmæður, styrkbeiðni

      Lagt fram erindi Orlofsnefndar húsmæðra í Hafnarfirði, dags. 19. febr. sl., styrkbeiðni vegna orlofsdvalar sumarið 2009.

      <DIV&gt;Afgreiðslu frestað.</DIV&gt;

Ábendingagátt