Fjölskylduráð

25. mars 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 153

Ritari

 • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
 1. Kynning

  • 0811061 – Atvinnu- og þróunarsetur

   Til fundarins mætti Anna Sigurborg Ólafsdóttir og gerði grein fyrir starfsemi atvinnu- og þróunarsetursins Deiglunnar.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0901251 – Almannaheill, starfshópur

   Til fundarins mætti Sæmundur Hafsteinsson forstöðum. félagsþjónustu og gerði grein fyrir stöðu mála á vettvangi velferðarmála.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  Almenn erindi

  • 0810149 – Félagsleg aðstoð

   Til fundarins mætti Ingibjörg Jónsdóttir frá félagsþjónustu.%0DLagt fram yfirlit frá félagsþjónustu; samanburður milli ára á fjárhæðum og fjölda þeirra sem þegið hafa framfærslustyrk og húsaleigubætur. %0DEinnig lögð fram tafla sem sýnir heildarfjölda 24 ára og yngri á framfærslu í des. 2008 og febrúar 2009 og þar af fjölda á skólastyrk.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0801097 – Fatlaðir, málefni

   Lögð fram viljayfirlýsing ríkis og sveitarfélaga um tilfærslu þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0701245 – Atvinnuástandið

   Lögð fram skýrsla Vinnumálastofnunar um stöðu á vinnumarkaði í febrúar 2009.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0903134 – Menningarlandið 2009, ráðstefna

   Lagt fram bréf frá menntamálaráðuneytinu, dags. 12. mars sl., þar sem boðað er til ráðstefnu á vegum menntamálaráðuneytis, iðnaðarráðuneytis og Sambands ísl. sveitarfélaga í samstarfi við menningarráð landsbyggðarinnar, þar sem lagður verður grundvöllur að frekara samstarfi ríkis og sveitarfélaga um menningu og menningartengda ferðaþjónustu.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  Umsóknir

  • 0902285 – Hafnfirskar húsmæður, styrkbeiðni

   Lagt fram öðru sinni erindi Orlofsnefndar húsmæðra í Hafnarfirði, dags. 19. febr. sl., styrkbeiðni vegna orlofsdvalar sumarið 2009.%0DAfgreiðslu var frestað á síðasta fundi ráðsins.%0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;Í fjárhagsáætlun 2009 er gert ráð fyrir styrkveitingu að fjárhæð kr. 1.748.000,-</DIV&gt;<DIV&gt;Takist af lykli 02-704-9710.</DIV&gt;<DIV&gt;Fjölskylduráð beinir eftirfarandi til orlofsnefndar húsmæðra:</DIV&gt;<DIV&gt;Sbr. grein 6 í lögum nr. 53/1972.</DIV&gt;<DIV&gt;Að tryggja konum sem veitt hafa heimili forstöðu, án launagreiðslu fyriir það starf, möguleika á orlofsdvöl. Fara má fram á afrit af skattframtali til að tryggja réttmæti umsókna.</DIV&gt;<DIV&gt;Að tryggja húsmæðrum með tvö börn undir 7 ara aldri forgang í orlofsferðir.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fjölskylduráð leggur áherslu á að áðurnefnd atriði komi fram í auglýsingum orlofsnefndar húsmæðra, vegna komandi orlofstímabils.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt