Fjölskylduráð

8. apríl 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 154

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 0801097 – Fatlaðir, málefni

      Til fundarins mætti Margrét Erlendsdóttir og gerði grein fyrir skýrslu sinni varðandi málaflokkinn.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904047 – Vímuefnaneysla íslenskra unglinga í alþjóðlegurm samanburði 1995-2007

      Lögð fram skýrsla um niðurstöður nýjustu umferðar evrópsku vímuefnarannsóknarinnar ESPAD.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    Almenn erindi

    • 0902284 – Velferðarvaktin, stýrihópur

      Lögð fram áfangaskýrsla stýrihópsins dags. í mars 2009 og vinnuskýrsla hóps um málefni barna, dags. í mars 2009.%0DEinnig lögð fram aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar um velferð, sem félags- og tryggingamálaráðuneyti hefur kynnt en hún byggir að miklu leyti á áfangaskýrslu stýrihóps um velferðarvakt.%0D%0D%0D%0D

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903236 – Niðurskurður, breytingar á starfsemi

      Lagt fram afrit af bréfi, dags. 25. mars sl., frá Heilsugæslunni Sólvangi til landlæknis, vegna breytinga á starfsemi heilsugæslunnar vegna niðurskurðarkröfu.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0708177 – Fundartímar ráðsins, áætlun

      Lögð fram ný áætlun um fundartíma fjölskylduráðs til vors.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0712018 – Fundargerðir stjórnar Hafnarborgar

      Lögð fram fundargerð stjórnar Hafnarborgar frá 9. des. sl.

      <DIV&gt;Fjölskylduráð staðfestir fundargerðina.</DIV&gt;

Ábendingagátt