Fjölskylduráð

13. maí 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 156

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 0805163 – Vinnuskólinn

      Sviðsstjóri gerði grein fyrir horfum í rekstri Vinnuskólans í sumar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skv. stöðu mála nú, liggur fyrir mikil aukning umsvifa á vegum Vinnuskólans.</DIV&gt;<DIV&gt;Fjölskylduráð beinir frekari umfjöllun til bæjarráðs.</DIV&gt;<DIV&gt;Ennfremur vísar fjölskylduráð til bókunar í fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 4. maí sl., 6. lið.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905090 – Fyrirspurn frá fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í fjölskylduráði

      Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins leggur fram eftirfarandi fyrirspurn:%0D1. Drafnarhús: Óskað er eftir upplýsingum um stöðu mála varðandi hvíldarinnlagnir.%0D%0D2. Suðurbæjarlaug, sumarlokun: Hver er staða þeirra aðila sem keypt hafa kort í líkamsrækt Nautilus og geta ekki nýtt þau meðan á lokun stendur?%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Fyrirspurn verður svarað skriflega á næsta fundi ráðsins.</DIV&gt;</DIV&gt;

    Almenn erindi

    • 0902300 – Sumarstörf 2009

      Lagt fram bréf frá Svæðisskrifstou málefna fatlaðra á Reykjanesi, dags. 30 apríl sl., þar sem óskað er eftir störfum sumarið 2009 fyrir 6 einstaklinga.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;Í fjárhagsáætlun 2009 er gert ráð fyrir þessum útgjöldum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0810149 – Félagsleg aðstoð

      Lögð fram samantekt félagsþjónustu um fjölda einstaklinga sem þegið hafa framfærslustyrki á árunum 2007-2009, skipt niður á mánuði, og fjárhæðir vegna þeirra.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702243 – Barnaverndarmál

      Lögð fram samantekt frá félagsþjónustu; samanburður á barnaverndartilkynningum fyrstu þrjá mánuði áranna 2008 og 2009.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905089 – FebH, sumarorlof, greinargerð

      Lögð fram greinargerð Fél. eldri borgara í Hafnarfirði vegna sumarorlofs 2008.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt