Fjölskylduráð

24. júní 2009 kl. 08:15

í Hafnarborg

Fundur 159

Ritari

  • Auður Þorkelsdóttir skrifstofustjóri
  1. Kynning

    • 0906155 – Hafnarborg, menningar- og listastofnun

      Til fundarins mætti Ólöf K. Sigurðardóttir, forstöðumaður Hafnarborgar, og gerði grein fyrir starfseminni.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Fjölskylduráð þakkar fyrir kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904074 – Ungt fólk 2009

      Til fundarins mætti Geir Bjarnason, forvarnafulltrúi, og gerði grein fyrir niðurstöðum rannsóknarinnar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Fjölskylduráð þakkar fyrir kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;

    Almenn erindi

    • 0702243 – Barnaverndarmál

      Lögð fram til kynningar samþykkt Velferðarvaktarinnar frá 12. júní sl., varðandi barnaverndarmál.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Sviðsstjóri gerði grein fyrir málinu.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906070 – Barnaverndarnefnd, ættleiðingar

      Framhald umræðu frá síðasta fundi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Sviðsstjóri gerði grein fyrir málinu.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 15/2009 og 16/2009.%0D%0DNiðurstaða málskotsnefndar staðfest.%0D%0DFjölskylduráð samþykkir að heimila málskotsnefnd fullnaðarafgreiðslu málskota meðan á sumarleyfi fjölskylduráðs stendur.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701245 – Atvinnuástandið

      Lögð fram skýrsla Vinnumálastofnunar um atvinnuástandið í maí 2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Þórdís Bjarnadóttir vék af fundi kl. 09:15</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906182 – Höfn, fulltrúaráðsfundur

      Lagt fram bréf frá framkvæmdastjóra Hafnar, dags. 20.júní 2009. Óskað er eftir tilnefningu bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í fulltrúaráð Hafnar, þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Vísað til bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • FS060147 – Heilabilaðir, hvíldarrými í Drafnarhúsi

      <DIV&gt;Sviðsstjóri gerði grein f. málinu.</DIV&gt;

Ábendingagátt