Fjölskylduráð

26. ágúst 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 161

Ritari

 • Auður Þorkelsdóttir
 1. Almenn erindi

  • 0701243 – Málskot

   Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum %0Dnr. 19/2009 og 20/2009.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Niðurstaða málskotsnefndar staðfest.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0702243 – Barnaverndarmál

   Lagt fram yfirlit barnaverndarmála í Hafnarfirði í júní 2009.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0908132 – Velferð barna

   Lögð fram skýrsla nefndar á vegum heilbrigðisráðuneytisins um sálfélagsleg viðbrögð við efnahagskreppunni.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Málinu vísað til Almannnaheillahóps.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0907161 – Íslensk börn og efnahagsvandi þjóðarinnar

   Lagt fram erindi frá Unicef Ísland, dags. 29. júlí sl., þar sem komið er á framfæri nokkrum atriðum, er varða velferð og réttindi íslenskra barna, sem hafa ber í huga við niðurskurð og skerðingu á þjónustu.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Málinu&nbsp;vísað til &nbsp;Almannaheillahóps.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0701245 – Atvinnuástandið

   Lagðar fram skýrslur Vinnumálastofnunar um atvinnuástandið í júní og júlí 2009.%0DEinnig lagðar fram tölur yfir atvinnuleysi í Hafnarfirði.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0908193 – Fyrirspurn frá fulltrúa Sjálfstæðisflokksins - Félagsþjónusta - úrræði v. grunn- og framhaldsskóla.

   Lögð fram fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Sviðsstjóri lagði fram svör við fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0908209 – Yfirlit um rekstur.

   Sviðsstjóri gerði grein f. stöðu mála og aðhaldsaðgerðir í samræmi við bókun bæjarstjórnar frá 30. júní sl.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0908195 – Reglur um úthlutun á almennu leiguhúsnæði hjá Hafnarfjarðarbæ og sérstakar húsaleigubætur

   Lögð fram tillaga málskotsnefndar að breyttum reglum um úthlutun á almennu leiguhúsnæði hjá Hafnarfjarðarbæ og sérstakar húsaleigubætur.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Fjölskylduráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn: </DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir framlagðar&nbsp;breytingar&nbsp;á reglum um úthlutun á almennu leiguhúsnæði hjá Hafnarfjarðarbæ og sértakar húsaleigubætur.”</DIV&gt;</DIV&gt;

  Umsóknir

  • 0908131 – Heyrnarlausir og daufblindir, túlkaþjónusta

   Lagt fram erindi frá Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra, dags. 12. ágúst sl., beiðni um styrk að fjárhæð kr. 300.000 vegna túlkaþjónustu í menningar- og tómstundastarfi árið 2010.

   <DIV&gt;Fjölskylduráði er ekki unnt að verða við erindinu.</DIV&gt;

  Kynning

  • 0907109 – Félag fagfólks í frítímaþjónustu

   Lagt fram bréf frá Félagi fagfólks í frítímaþjónustu dags. 15. júlí sl. þar sem skorað er á sveitastjórnar að standa vörð um starfsemi félagsmiðstöðva og frístundaheimili f. börn og unglinga.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt