Fjölskylduráð

23. september 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 163

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Almenn erindi

    • 0909052 – Bifhjólaklúbbur, Gjáhella 5

      Bæjarstjóri mætti til fundarins undir þessum lið.%0DLögð fram greinargerð Önnu Jörgensdóttur og Ólafs Helga Árnasonar.%0DLögð fram reglugerð 1127/2007 um lögreglusamþykktir.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902284 – Velferðarvaktin, stýrihópur

      Lögð fram stöðuskýrsla stýrihóps dags. í ág. 2009.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901251 – Almannaheill, starfshópur

      Til fundarins mætti Haukur Haraldsson.%0DLögð fram fundargerð almannaheillahóps dags. 8. sept. sl.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0801097 – Fatlaðir, málefni

      Bæjarstjóri mætti til fundarins og gerði grein fyrir stöðunni varðandi flutning málaflokksins frá ríki til sveitarfélaga.%0DSviðsstjóri lagði fram upplýsingar um starfsemi á vegum Svæðisskrifstofu í bænum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909144 – Tóbakssöluleyfi

      Umfjöllun.%0DLagt fram minnisblað Önnu Jörgensdóttur.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701245 – Atvinnuástandið

      Lögð fram skýrsla Vinnumálastofnunar um atvinnuástandið í ágúst 2009.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt