Fjölskylduráð

21. október 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 165

Ritari

 • Auður Þorkeldóttir skrifstofustjóri
 1. Kynning

  • 0701227 – Vínveitingaleyfi

   Til fundarins mættu Geir Bjarnason forvarnafulltrúi og Anna Jörgensdóttir lögmaður.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fjölskylduráð leggur áherslu á að hafist verði handa við að endurskoða málsmeðferðarreglur vegna umsagna um rekstrarleyfi veitingastaða, setningu lögreglusamþykktar f. sveitarfélagið og &nbsp;endurskoðun 57.gr. samþykktar um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar, varðandi fullnaðarafgreiðslu starfsmanna á tilteknum málum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0909144 – Tóbakssöluleyfi

   Til fundarins mættu Geir Bjarnason forvarnarfulltrúi og Guðmundur Einarsson frá heilbrigðiseftirlitinu.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fjölskylduráð telur mikilvægt að&nbsp;viðhafa enn virkara &nbsp;eftirlit en nú er með framkvæmd tóbaksvarnarlaga þ.á m. skyndikannana á vegum forvarnarfulltrúa.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0712135 – Félagsþjónusta, ársskýrsla

   Farið yfir helstu þætti skýrslunnar.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  Almenn erindi

  • 09103070 – Nágrannavarsla

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Sviðsstjóri gerði grein f. málinu.&nbsp; Málið er í vinnslu og undirbúningi og verður tekið fullt tillit til þeirra ábendinga sem fram koma í bókun fulltrúa Sjálfstæðisflokksins frá fundi ráðsins&nbsp;7. okt. sl. og upplýsingum frá fundi með Lögreglu höfuðborgarsvæðisins frá 8. okt. sl.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0805175 – Ferðaþjónusta í Hafnarfirði, reglur

   Lagðar fram öðru sinni tillögur að breytingum á reglum um ferðaþjónustu fatlaðra.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Fjölskyldurráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir framlagðar reglur um ferðaþjónustu fatlaðra”</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0702243 – Barnaverndarmál

   Lagt fram yfirlit yfir barnaverndarmál í Hafnarfirði í ágúst 2009.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0902284 – Velferðarvaktin, stýrihópur

   Lagðar fram tvær samantektir rýnihóps varðandi unga atvinnuleitendur.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Sviðsstjóri gerði grein f. málinu og frekari skoðun þess á vettvangi velferðarvaktarinnar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0905090 – Sjálfstæðisflokkur, fyrirspurnir fulltrúa í fjölskylduráði

   Lögð fram svör við fyrirspurnum fulltrúa Sjálfstæðisflokks frá síðasta fundi ráðsins.

   &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&nbsp;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

  • 0701245 – Atvinnuástandið

   Lögð fram skýrsla Vinnumálastofnunar um atvinnuástandið í sept. 2009.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  Umsóknir

  • 0711107 – Snorraverkefnið , stuðningur

   Lagt fram erindi frá Snorraverkefninu, dags. 16. okt. 2009, beiðni um fjárstuðning á árinu 2010, að fjárhæð kr. 100.000.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Fjölskylduráð vísar erindinu til fjárhagsáætlunar 2010</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt