Fjölskylduráð

4. nóvember 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 166

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 0804210 – Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar

      Til fundarins mætti Anna Guðný Eiríksdóttir og gerði grein fyrir starfseminni.

      <DIV></DIV>

    • 0702243 – Barnaverndarmál

      Til fundarins mættu Guðríður Guðmundsdóttir staðgengill forstm. Félagsþjónustunnar og Kolbrún Benediktsdóttir formaður barnaverndarnefndar og gerðu þær grein fyrir stöðu barnaverndarmála.$line$Lögð fram gögn um fjölda og eðli mála sem og samanburður við fyrri ár.$line$

      <DIV></DIV>

    • 0910618 – Íbúagátt, niðurgreiðslur vegna íþrótta- og tómstundastarfs

      Til fundarins mættu Anna S. Ólafsdóttir og Daníel Pétursson og greindu frá reynslunni af notkun á íbúagáttinni vegna niðurgreiðslu þátttökugjalda í íþrótta- og tómstundastarfi.

      <DIV></DIV>

    • 09103070 – Nágrannavarsla

      Anna S. Ólafsdóttir og Helga Stefánsdóttir gerðu grein fyrir stöðu málsins og þeim tillögum sem liggja fyrir.

      <DIV></DIV>

    • 0911106 – Sjálfstæðisflokkurinn, bókun fulltrúa í fjölskylduráði

      Fulltrúi Sjálfstæðisflokks óskar eftir því að fulltrúar allra flokka verði hafðir með í ráðum frá upphafi við endurskoðun á reglum og úthlutunarreglum félagsþjónustunnar.$line$$line$María Kristín Gylfadóttir$line$

      <DIV></DIV>

    Almenn erindi

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 24/2009, 25/2009, 26/2009, 27/2009, 28/2009, 29/2009.

      <DIV>Niðurstaða málskotsnefndar staðfest.</DIV>

    • 0704097 – Úrskurðarnefnd félagsþjónustu

      Lögð fram niðurstaða úrskurðarnefndar félagsþjónustu í máli nr. 31/2009 þar sem niðurstaða fjölskylduráðs er staðfest.

      <DIV> </DIV>

    • 0805175 – Ferðaþjónusta í Hafnarfirði, reglur

      Á fundi bæjarstjórnar þann 27. október sl. var tillaga fjölskylduráðs um breytingar á reglum um ferðaþjónustu fatlaðra samþykkt.

      <DIV></DIV>

    • 09103148 – Sólvangsvegur, sala íbúðar

      <DIV><P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt 18pt”><FONT face=Calibri>Fjölskylduráð samþykkir fyrir sitt leyti að selja hlutdeildaríbúð í eigu bæjarins að Sólvangsvegi 3.</FONT></P></DIV>

Ábendingagátt