Fjölskylduráð

3. febrúar 2010 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 173

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 0912020 – Fatlaðir, þjónusta frá ríki til sveitarfélaga

      Til fundarins mætti Margrét Erlendsdóttir og kynnti fyrstu drög að skýrslu um málefni fatlaðra.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10021070 – Vinnumiðlun

      Sviðsstjóri gerði grein fyrir viðræðum við Vinnumálastofnun um stofnun atvinnumiðstöðvar í Hafnarfirði og kynnti drög að samningi milli VMST og Hafnarfjarðarbæjar.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0712004 – Lögreglusamþykktir, reglugerð

      &lt;DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

    Almenn erindi

    • 0712004 – Lögreglusamþykktir, reglugerð

      Á fundi sínum þ. 19. nóv. sl. óskaði bæjarráð eftir umsögn fjölskylduráðs um drög að nýrri lögreglusamþykkt.

      <DIV&gt;Málið verður afgreitt á næsta fundi fjölskylduráðs.</DIV&gt;

    • 0702243 – Barnaverndarmál, fjöldi tilkynninga

      Lagt fram yfirlit barnaverndarmála árið 2009 og samanburður við árið 2008.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702055 – Hjúkrunarheimili á Völlum

      Málinu var frestað á síðasta fundi ráðsins.

      <DIV&gt;<P&gt;Fjölskylduráð beinir því til framkvæmdaráðs að hefja, í samstarfi við starfshóp bæjarstjórnar, undirbúning að byggingu 60 rýma&nbsp; hjúkrunarheimilis skv. gildandi skipulagi á Völlum 7.</P&gt;</DIV&gt;

    • 0912025 – Atvinnuleysistölur, Hafnarfirði

      Lögð fram skýrsla um atvinnuleysi í Hafnarfirði árið 2009, skipt niður á mánuði, eftir aldri, menntun o.fl.

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í máli nr. 1/2010.

      <DIV&gt;Niðurstaða málskotsnefndar staðfest.</DIV&gt;

    • 0811085 – Menningarsamningar

      Á fundi sínum þ. 28. jan. 2009 vísaði fjölskylduráð tillögu vegna menningarsamninga til umsagnar menningar- og ferðamálanefndar.%0DTil fundarins mættu Marín Hrafnsdóttir, Lovísa Árnadóttir, Gunnar Axel Axelsson og Helena Mjöll Jóhannsdóttir.

      <DIV&gt;Lagður fram texti úr fundargerð&nbsp;menningar- og ferðamálanefndar. Einnig lögð fram&nbsp;reglugerð fyrir styrki til menningarstarfsemi.</DIV&gt;

    • 0710069 – Lengd viðvera fatlaðra barn í 5. - 10. bekk

      Lagður fram til kynningar nýr samningur um lengda viðveru 10-16 ára fatlaðra barna.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    Umsóknir

    • 0909039 – Öldutúnsskóli, styrkbeiðnir

      Lagt fram bréf frá kór Öldutúnsskóla, dags. 23. jan. sl., beiðni um að kórinn hljóti rekstrarstyrk fyrir árið 2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Vísað til menningar- og ferðamálanefndar.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt