Fjölskylduráð

17. mars 2010 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 176

Ritari

 • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
 1. Kynning

  • 0912020 – Fatlaðir, þjónusta frá ríki til sveitarfélaga

   Til fundarins mættu fulltrúar frá Öryrkjabandalagi Íslands, Guðmundur Magnússon formaður og Örn Ólafsson.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 10021070 – Vinnumiðlun

   Til fundarins mætti Anna Sigurborg Ólafsdóttir, þjónustu- og þróunarstjóri og gerði grein fyrir stöðu málsins.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 10021775 – Deiglan, atvinnu- og þróunarsetur

   Lögð fram til kynningar drög að rekstrarsamningi um Deigluna milli Hafnarfjarðarbæjar, Garðabæjar, Hafnarfjarðardeildar Rauða kross Íslands og Garðabæjardeildar Rauða kross Íslands.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0904073 – Tóbakssala til unglinga í Hafnarfirði

   %0DTil fundarins mætti Geir Bjarnason forvarnafulltrúi og kynnti niðurstöður nýlegrar könnunar meðal sölustaða tóbaks í Hafnarfirði. %0DLagt fram línurit yfir ólöglega tóbakssölu (til barna og unglinga) í Hafnarfirði á árunum 1996-2009.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1003204 – Forvarnardagurinn 2009

   Lögð fram til kynningar skýrsla Rannsókna og greiningar, Þetta vilja þau; svör ungmenna um aukna samveru með fjölskyldu, hvernig hvetja megi til frekari þátttöku í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi og fresta því að hefja áfengisneyslu.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  Almenn erindi

  • 0712135 – Félagsþjónusta, ársskýrsla

   Lögð fram til kynningar ársskýrsla félagsþjónustunnar fyrir árið 2009.

   &lt;DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

  • 0909150 – Velferðarvaktin

   Lögð fram til kynningar skýrsla félagsmálaráðherra um velferðarvaktina, dags. jan. 2010.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0701245 – Atvinnuástandið

   Lögð fram skýrsla Vinnumálastofnunar um atvinnuástandið í febrúar 2010.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1003207 – Skólamáltíðir

   <DIV&gt;<DIV&gt;Sviðsstjóri gerði grein fyrir stöðu innheimtu gjalda vegna skólamáltíða og heilsdagsskóla.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1003206 – Áskorun til sveitarfélaga

   Lögð fram til kynningar áskorun nemenda og kennara á Tómstunda- og félagsmálafræðibraut MVS Háskóla Íslands varðandi tómstunda- og félagsstarf í sveitarfélögum.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0803037 – Starfsáætlun fjölskyldusviðs

   Lögð fram til kynningar starfsáætlun fjölskyldusviðs 2010.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0701243 – Málskot

   Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 2/2010, 3/2010, 4/2010 og 5/2010.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Niðurstaða málskotsnefndar staðfest.</DIV&gt;<DIV&gt;Einnig lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar félagsþjónustu í máli nr. 35/2009.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0804210 – Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar

   Lagt fram fundarboð Starfsendurhæfingar Hafnarfjarðar en aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 23. mars nk.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1003301 – Forvarnir

   <DIV&gt;Fjölskylduráð lýsir ánægju sinni með samráðsfund viðbragðsaðila sem haldinn var í Víðistaðaskóla 16. mars sl.</DIV&gt;

Ábendingagátt