Fjölskylduráð

5. janúar 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 192

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 1012279 – Fjárhagsleg samskipti bæjarins og íþróttahreyfingarinnar

      Fjölskylduráð samþykkir að hefja endurskoðun á fjárhagslegum samskiptum bæjarins og íþróttahreyfingarinnar. Verkefnið er falið 5 manna nefnd sem skipuð er Guðrúnu Ágústu Guðmundsdóttur, Gunnari Axel Axelslsyni, Ingvari Jónssyni og Hönnu Láru Gylfadóttur. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins verður tilnefndur innan skamms.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0912020 – Fatlaðir, þjónusta frá ríki til sveitarfélaga

      Til fundarins mættu Guðríður Guðmundsdóttir, Kolbrún Oddbergsdóttir, Ólína Birgisdóttir og Atli Þórsson frá Félagsþjónustunni.%0DSviðsstjóri gerði grein fyrir stöðu mála og þeim undirbúningi sem unnið hefur verið að.%0DEinnig lagt fram til kynningar erindi frá Félags- og tryggingamálaráðuneytinu, dags. 9. des. sl. varðandi frumvarp til breytinga á lögum um málefni fatlaðra.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    Almenn erindi

    • 0901125 – Fjárhagsaðstoð

      Fjölskylduráð vísaði tillögum Félagsþjónustunnar til umsagnar málskotsnefndar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í máli nr. 23/2010.

      <DIV&gt;Niðurstaða málskotsnefndar staðfest.</DIV&gt;

    • 1011436 – Stýrihópur vegna vanlíðanar og sjálfsvíga ungs fólks

      Fjölskylduráð tekur undir tillögur stýrihópsins og samþykkir fyrir sitt leyti að stofnaður verði hópur í samræmi við 7. lið í tillögum stýrihóps vegna vanlíðunar og sjálfsvíga ungs fólks frá 1. des. sl. Starfshópurinn geri fræðslu- og fjölskylduráðum reglulega grein fyrir störfum sínum.%0D

      <DIV&gt;Fjölskylduráð tilnefnir Geir Bjarnason og Hauk Haraldsson í hópinn.</DIV&gt;

    • 0702243 – Barnaverndarmál, fjöldi tilkynninga

      Lagt fram yfirlit barnaverndarmála í Hafnarfirði í okt. 2010.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701245 – Atvinnuástandið

      Lögð fram skýrsla Vinnumálastofnunar um atvinnuástandið í nóv. 2010.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0912025 – Atvinnuleysistölur, Hafnarfirði

      Lagðar fram atvinnuleysistölur í Hafnarfirði frá nóv. 2009 – nóv. 2010.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0712029 – Öldungaráð Hafnarfjarðar

      Aðalfundur Öldungaráðs Hafnarfjarðar verður haldinn þriðjudaginn 11. jan. nk.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1012136 – Barnaheill - Save the Children Iceland, ályktun

      Lögð fram til kynningar ályktun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi til ríkisstjórnar og sveitarfélaga.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt