Fjölskylduráð

2. febrúar 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 194

Ritari

 • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
 1. Kynning

  • 1006187 – Ráð og nefndir 2010-2014, kosningar

   Á fundi bæjarstjórnar þ. 26. jan. sl. var lögð fram tilnefning um eftirfarandi í menningar- og ferðamálanefnd:%0DÍ stað Gunnars Axels Axelssonar kemur inn Þorsteinn Kristinsson, Fjóluási 32.%0DFleiri tilnefningar bárust ekki og telst hann því réttkjörinn í menningar- og ferðamálanefnd.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 10101162 – St. Jósefsspítali-Sólvangur

   Sviðsstjóri gerði grein fyrir fund með Árna Sverrissyni og Sveini Magnússyni skrifstofustjóra í velferðarráðuneytinu þann 25. janúar sl. þar sem staða mála og framtíðaráform varðandi St. Jósefsspítala og Sólvang voru rædd.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: ” Tahoma?,?sans-serif??&gt;Fjölskylduráð harmar að ekki skuli hafa verið tekið meira mið af áherslum bæjarstjórnar Hafnarfjarðar við sameiningu LSH og St. Jósefssspítala og telur að ekki hafi verið sýnt fram á hagkvæmni með óyggjandi hætti. Jafnframt ítrekar ráðið áskorun sína og bæjarstjórnar á velferðarráðherra að tryggja rekstur lyflækninga-, röntgen- og rannsóknadeilda til framtíðar.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: ” Tahoma?,?sans-serif??&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0712029 – Öldungaráð Hafnarfjarðar

   Stjórn öldungaráðs er þannig skipuð eftir aðalfund ráðsins þ. 27. jan. sl.:%0DGylfi Ingvarsson, formaður %0DUnnur Birna Magnúsdóttir %0DHalldóra Björk Jónsdóttir %0DJón Ólafsson %0DElísa R. Ingólfsdóttir %0DÞorbjörg Samúelsdóttir %0DAlmar Grímsson %0D

   <DIV&gt;<P&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: “Tahoma”,”sans-serif””&gt;Fjölskylduráð þakkar fráfarandi stjórn fyrir samstarfið á liðnum árum og óskar nýrri stjórn til hamingju með kjörið og velfarnaðar í störfum sínum. <?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

  • 0901244 – Ungt fólk án atvinnu

   Til fundarins mætti Geir Bjarnason og gerði grein fyrir möguleikum varðandi sjálfboðavinnu ungs fólks í Evrópu með styrk frá “Youth in Action” programme.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fjölskylduráð samþykkir að veita Geir Bjarnasyni umboð til að&nbsp;ganga frá samningi um verkefnið <EM&gt;Sjálfboðalið</EM&gt;ast<EM&gt;arf-sendisamtök </EM&gt;sem er á vegum Evrópu unga fólksins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  Almenn erindi

  • 0901125 – Fjárhagsaðstoð

   Lagt fram til kynningar yfirlit félagsþjónustu yfir fjárhagsaðstoð árin 2007-2010.%0DEinnig lagðar fram tillögur málskotsnefndar um breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð.

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fjölskylduráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir framlagðar breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð.&nbsp;Reglurnar, svo breyttar,&nbsp;taka gildi 1. mars nk.”</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bókun fjölskylduráðs:</DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 10pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: “Tahoma”,”sans-serif”; mso-fareast-font-family: “Times New Roman””&gt;Með heildarendurskoðun á reglum um fjárhagsaðstoð Hafnarfjarðarbæjar er leitast við að aðlaga þær þeim aðstæðum sem nú eru í íslensku samfélagi. Í enduskoðuðum reglum er grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar hækkuð töluvert umfram verðlagsþróun, eða um 7,5% frá fyrra ári. Að sama skapi er framkvæmd reglna um fjárhagsaðstoð til þeirra sem búa í foreldrahúsum eða hjá öðrum endurskoðuð og verður fjárhagsaðstoð við þann hóp miðuð við hálfa grunnfjárhæð eða krónur 67.500. Grunnupphæð fjárhagsaðstoðar hjóna verður krónur 243.000 samkvæmt tillögu fjölskylduráðs. <?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 1101401 – Notendastýrð persónuleg aðstoð

   Lögð fram samþykkt bæjarstjórnar frá 17. des. sl. þar sem fjölskylduráði er falið að setja á fót starfshóp til að halda utan um þróunarverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0701243 – Málskot

   Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 3-13/2011.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Niðurstaða málskotsnefndar staðfest.</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0905090 – Sjálfstæðisflokkur, fyrirspurnir fulltrúa í fjölskylduráði

   Lagðar fram svohljóðandi fyrirspurnir ráðsmanna Sjálfstæðisflokks:%0D1. Breytingar á starfsmannahaldi frá 31.12.2010, á fjölskyldusviði og undirsviðum þess.%0D2. Upplýsingar, sem varða fjölskyldusvið og undirsvið, til ráðsmanna.%0D %0DGeir Jónsson (sign)%0DElín Sigríður Óladóttir (sign)%0D

   <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Sviðsstjóri svaraði fyrirspurnunum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt