Fjölskylduráð

16. febrúar 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 195

Ritari

 • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
 1. Kynning

  • 0904073 – Tóbakssala til unglinga í Hafnarfirði

   Til fundarins mætti Geir Bjarnason forvarnafulltrúi og gerði grein fyrir nýrri könnun varðandi tóbakssölu til unglinga í Hafnarfirði.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0801097 – Fatlaðir, málefni

   Til fundarins mættu Guðríður Guðmundsdóttir og Atli Þórsson og gerðu, auk sviðsstjóra, grein fyrir stöðu mála varðandi málefni fatlaðra.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0808035 – Fjölskylduráð, starfshættir

   Umræður um starfshætti fjölskylduráðs og nefnda þess, hlutverk nefnda og tengsl þeirra við ráðið, miðlun upplýsinga. Nefndakostnaður.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0911127 – Niðurgreiðslur íþrótta- og tómstunda - reglur

   Framkvæmd og kynning málsins og aðkoma íþróttanefndar og fjölskylduráðs.%0DTil fundarins mætti Ingvar Jónsson.%0D

   <P&gt;&nbsp;</P&gt;

  Almenn erindi

  • 1101401 – Notendastýrð persónuleg aðstoð

   Á fundi sínum 17. des. sl. fól bæjarstjórn fjölskylduráði að setja á fót starfshóp til að halda utan um þróunarverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð.

   <DIV&gt;<DIV&gt;Tilnefnd í starfshópinn eru Gunnar Axel Axelsson, Birna Ólafsdóttir og Elín S. Óladóttir. Starfsmenn Félagsþjónustunnar munu einnig taka þátt.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0702243 – Barnaverndarmál, fjöldi tilkynninga

   Lagt fram yfirlit yfir barnaverndarmál í Hafnarfirði í des. sl.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0701245 – Atvinnuástandið

   Lögð fram skýrsla Vinnumálastofnunar um atvinnuástandið í jan. 2011.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0701243 – Málskot

   Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í máli nr. 14/2011.

   &lt;DIV&gt;Niðurstaða málskotsnefndar staðfest.&lt;/DIV&gt;

Ábendingagátt