Fjölskylduráð

30. mars 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 198

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 11023030 – ÍBH, ársreikningar, félaga- og iðkendatal 2009

      Til fundarins mætti Elísabet Ólafsdóttir frá ÍBH.%0DLagt fram til kynningar ársreikningar, félaga- og iðkendatal aðildarfélaga ÍBH starfsárið 2009 skv. starfsskýrslum ÍSÍ 2010.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11032703 – Fyrsta ölvunin, skýrsla

      Til fundarins mætti Geir Bjarnason forvarnafulltrúi og kynnti nýjar rannsóknarniðurstöður Rannsókna og greiningar.%0DEinnig greindi hann frá Almannaheillafundi; staðan, tækifæri og framtíðin, sem haldinn verður í Lækjarskóla mánudaginn 11. apríl kl. 14:00 – 16:00.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11023189 – Hafnarborg, vettvangsferð fjölskylduráðs

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    Almenn erindi

    • 1003470 – Strætó, innanbæjarakstur

      Á fundi sínum þ. 17. mars sl. vísaði bæjarráð skýrslu starfshóps um innanbæjarakstur í Hafnarfirði til umsagnar fjölskylduráðs.%0DTil fundarins mætti Guðmundur Ragnar Ólafsson, starfsmaður stýrihópsins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Fjölskylduráð hvetur til áframhaldandi umræðu um málið og þá kosti sem nefndir eru í skýrslunni.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103256 – Fjármál á fjölskyldusviði

      Rætt um fyrirkomulag.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins lýsa yfir óánægju með að rekstraryfirlit fyrir sviðið skuli ekki fram komið, eins og samþykkt hafði verið í bæjarstjórn.</DIV&gt;<DIV&gt;Geir Jónsson (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;Elín Sigr. Óladóttir (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna taka undir það en vísa til fram kominna skýringa.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 20-23/2011. Einnig lagðir fram tveir úskurðir, nr. 14 og 20/2010, frá úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Niðurstaða málskotsnefndar staðfest.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1006252 – Barnaverndarmál, framkvæmdaáætlun

      Sveitarstjórnir skulu marka sér stefnu og gera framkvæmdaáætlun fyrir hvert kjörtímabil á sviði barnaverndar innan sveitarfélagsins. Framkvæmdaáætlun sveitarfélags í barnaverndarmálum skal send ráðuneytinu og Barnaverndarstofu.%0D

      &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;Skipan fjölskylduráðs í nýjan starfshóp:&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Birna Ólafsdóttir&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Elín S. Óladóttir&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Sviðsstjóri tilnefnir Geir Bjarnason og Hauk Haraldsson til að starfa með hópnum.&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Fræðsluráð tilnefnir einn fulltrúa í starfshópinn.&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;&nbsp;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

    • 11032700 – Sundhöll Hafnarfjarðar, breytingar

      Sviðsstjóri gerði grein fyrir áætluðum breytingum á starfsemi Sundhallarinnar.

      <DIV&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins óska eftir að skoðað verði með útboð á starfsemi Sundhallarinnar.</DIV&gt;<DIV&gt;Geir Jónsson (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;Elín Sigr. Óladóttir (sign)</DIV&gt;

Ábendingagátt