Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6
Til fundarins mætti Geir Bjarnason og gerði grein fyrir vinnu starfshóps og tillögum hans.
<DIV></DIV>
Bæjarstjóri mætti til fundarins og gerði grein fyrir fyrirhuguðum skipulagsbreytingum.
<DIV><DIV><DIV><SPAN style=“FONT-FAMILY: “ 10pt? FONT-SIZE: black; COLOR: Tahoma?,?sans-serif?;><P><SPAN style=“FONT-FAMILY: “ 10pt? FONT-SIZE: black; COLOR: Tahoma?,?sans-serif?;>Bókun fulltrúa Sjálfstæðisflokksins:</SPAN></P><P><SPAN style=“FONT-FAMILY: “ 10pt? FONT-SIZE: black; COLOR: Tahoma?,?sans-serif?;>Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í fjölskylduráði harma hvernig staðið var að kynningu og síðan ákvörðunartöku á breytingum á sviðinu, án kynningar í ráðinu. Á fundi í ráðinu 16. feb. var rætt um starfshætti fjölskylduráðs og undirnefnda þess og miðlun upplýsinga. Þá kom það skýrt fram að rétt væri að bíða niðurstöðu þeirrar vinnu sem væri í gangi, því er niðurstaðan og famkvæmd þessa máls óviðunandi. Því leggjum við til að ákvörðunin verði afturkölluð og málinu verði vísað til frekari umræðu í bæjarstjórn.</SPAN></SPAN></P><P><SPAN style=“FONT-FAMILY: “ 10pt? FONT-SIZE: black; COLOR: Tahoma?,?sans-serif?;>Geir Jónsson (sign)</SPAN></P><P><SPAN style=“FONT-FAMILY: “ 10pt? FONT-SIZE: black; COLOR: Tahoma?,?sans-serif?;></SPAN><SPAN style=“FONT-FAMILY: “ 10pt? FONT-SIZE: black; COLOR: Tahoma?,?sans-serif?;>Elín Sigríður Óladóttir (sign)</SPAN></P><P><SPAN style=“FONT-FAMILY: “ 10pt? FONT-SIZE: black; COLOR: Tahoma?,?sans-serif?;>Bókun fulltrúa Samfylkingar og Vinstri grænna:</SPAN></P><P><SPAN>Í upphafi þessa kjörtímabils samþykkti bæjarstjórn að setja á stofn lýðræðis- og stjórnsýslunefnd, skipaðri oddvitum flokkanna í bæjarstjórn og fá henni m.a. það hlutverk að fara yfir stjórnkerfið á grundvelli úttektar sem fráfarandi bæjarstjórn hafði látið vinna. <?xml:namespace prefix = o ns = „urn:schemas-microsoft-com:office:office“ /><o:p></o:p></SPAN></P><P style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“ class=MsoNormal><SPAN>Bæjarráð samþykkti 14. apríl sl. að vísa til bæjarstjórnar tillögu að breytingum á stjórnsýslu Hafnarfjarðarbæjar. Þær tillögur eru sameiginleg niðurstaða af vinnu oddvita allra þeirra flokka sem fulltrúa eiga í bæjarstjórn og byggja á niðurstöðum úttektar sem lýðræðis- og stjórnsýslunefnd lét framkvæma. Tillögurnar eru lagðar fram sameiginlega og ekki liggja fyrir neinar tillögur að breytingum við þær, hvorki frá fulltrúum Sjálfstæðisflokksins né annarra sem komið hafa að efnislegri umfjöllun og formlegri afgreiðslu málsins. <o:p></o:p></SPAN></P><P><P><SPAN style=“FONT-FAMILY: “ 10pt? FONT-SIZE: black; COLOR: Tahoma?,?sans-serif?;></SPAN><SPAN style=“FONT-FAMILY: “ 10pt? FONT-SIZE: black; COLOR: Tahoma?,?sans-serif?;></SPAN> </P><P></P></DIV></DIV></DIV>
Bæjarstjóri gerði grein fyrir útfærslu fjárhagsáætlunar.
<DIV><DIV><P style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“ class=MsoNormal><SPAN>Fjölskylduráð þakkar bæjarstjóra kynninguna.<?xml:namespace prefix = o ns = „urn:schemas-microsoft-com:office:office“ /><o:p></o:p></SPAN></P><P style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“ class=MsoNormal><SPAN>Það er ánægjulegt að tekist hafi, með samráði og sátt við notendur þjónustunnar að finna leið til að mæta þeim óskum sem komið hafa fram um tilhögun þeirra breytinga sem fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir og miða að því að draga úr rekstrarkostnaði sundstaða í Hafnarfirði. Fjölskylduráð mun leggja mat á árangur af þessari útfærslu þegar sumarlokun hefur tekið gildi. Leggur ráðið áherslu á að skoðaðar verði allar leiðir og möguleikar sem kunna að vera til staðar varðandi framtíðarrekstur laugarinnar.<o:p></o:p></SPAN></P></DIV></DIV>
Lagt fram yfirlit fjármálastjóra yfir rekstur fjölskyldusviðs jan. – mars 2011.
Tilnefning í starfshóp um mat á stöðu öldrunarþjónustu í bænum.
<DIV>Tilnefnd frá fjölskylduráði eru Geir Jónsson, Gunnar Axel Axelsson og Birna Ólafsdóttir. </DIV><DIV>Tilnefndir frá öldungaráði eru Gylfi Ingvarsson og Almar Grímsson.</DIV>
Var vísað úr umhverfisnefnd/sd21 til umsagnar fjölskylduráðs.
<DIV><DIV><DIV>Vísað til umsagnar á fjölskyldusviði.</DIV></DIV></DIV>
Óskað var eftir ítarlegri umsögn.
<DIV><DIV>Vísað til umsagnar á fjölskyldusviði.</DIV></DIV>
Lagt fram öðru sinni.
<DIV>Vísað til íþrótta- og tómstundanefndar.</DIV>
<DIV>Fjölskylduráð tekur undir afgreiðslu fræðsluráðs, svohljóðandi:</DIV><DIV> </DIV><DIV><P style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“ class=MsoNormal><SPAN style=“mso-ansi-language: IS“ lang=IS><FONT face=Calibri><EM>“Fræðsluráð leggur til að haldinn verði opinn fundur sem fyrst, um þær hugmyndir um heilsdagsskóla og félagsmiðstöðvar,<BR>sem fram koma í greinargerð starfshópsins.<?xml:namespace prefix = o ns = „urn:schemas-microsoft-com:office:office“ /><o:p></o:p></EM></FONT></SPAN></P><P style=“MARGIN: 0cm 0cm 10pt“ class=MsoNormal><SPAN style=“mso-ansi-language: IS“ lang=IS><FONT face=Calibri><EM>Auk þess leggur fræðsluráð til að unnin verði kostnaðargreining á þeim leiðum sem fjallað er um í greinargerð starfshópsins og að greinargerðin verði send til umsagnar fagaðila og þeirra sem málið varðar.“</EM></FONT></SPAN></P><SPAN style=“mso-ansi-language: IS“ lang=IS><P><SPAN style=“FONT-FAMILY: „Tahoma“,“sans-serif“; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt“>Einnig felur fjölskylduráð sviðsstjóra að óska eftir umsögnum fagaðila, m.a. Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild menntavísindasviðs HÍ og taka saman yfirlit um tilhögun þessarar þjónustu í öðrum sveitarfélögum.<o:p></o:p></SPAN></P></SPAN></DIV>
Lögð fram fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 15. apríl sl.
<DIV>Fjölskylduráð staðfestir fundargerðina.</DIV>
Lögð fram fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 4. maí sl.