Fjölskylduráð

25. maí 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 202

Mætt til fundar

 • Gunnar Axel Axelsson formaður
 • Guðný Stefánsdóttir aðalmaður
 • Geir Jónsson aðalmaður
 • Elín Sigríður Óladóttir aðalmaður
 • varamaður
 • Gunnar R Sigurbjörnsson sviðsstjóri

Ritari

 • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
 1. Kynning

  • 0805163 – Vinnuskólinn

   Til fundarins mætti Ellert B. Magnússon og gerði grein fyrir stöðu mála.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0805199 – Tóbakssölukönnun

   Til fundarins mætti Geir Bjarnason og gerði grein fyrir nýrri tóbakssölukönnun í Hafnarfirði.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0712135 – Félagsþjónusta, ársskýrsla

   Lögð fram til kynningar ársskýrsla félagsþjónustunnar 2010.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 11021352 – Ársreikningur 2010, frávikagreining

   Lögð fram.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  Almenn erindi

  • 1105210 – Sviðsstjóri fjölskylduþjónustu, ráðning

   Í starfshóp um ráðninguna eru eftirtaldir tilnefndir frá fjölskylduráði:$line$Gunnar Axel Axelsson, Elín S. Óladóttir og Birna Ólafsdóttir.

   <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0701245 – Atvinnuástandið

   Lögð fram skýrsla Vinnumálastofnunar um atvinnuástandið í apríl 2011.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0912025 – Atvinnuleysistölur, Hafnarfirði

   Lagðar fram tölur um atvinnuleysi í Hafnarfirði sl. 13 mánuði.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  Fundargerðir

  • 1105014F – Íþrótta- og tómstundanefnd - 135

   Lögð fram fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 17. maí sl.

   <DIV&gt;Fjölskylduráð staðfestir fundargerðina.</DIV&gt;

Ábendingagátt