Fjölskylduráð

8. júní 2011 kl. 10:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 203

Mætt til fundar

  • Gunnar Axel Axelsson formaður
  • Guðný Stefánsdóttir aðalmaður
  • Birna Ólafsdóttir aðalmaður
  • Geir Jónsson aðalmaður
  • Elín Sigríður Óladóttir aðalmaður
  • Gunnar R Sigurbjörnsson sviðsstjóri

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 1105497 – Evrópusamstarf

      Til fundarins mættu Geir Bjarnason, forvarnafulltrúi og Jón Sigfússon frá Rannsóknum og greiningu sem kynnti forvarnaverkefnið BADY.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-bidi-font-family: minor-latin; mso-fareast-theme-font: Calibri; mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: black; COLOR: Calibri?,?sans-serif?;&gt;Fjölskylduráð lýsir yfir ánægju sinni með þá miklu viðurkenningu sem felst í því að Hafnarfirði skuli boðin þátttaka í þessu samevrópska verkefni sem fyrirmyndarsamfélag á sviði forvarna og felur sviðinu að vinna áfram að málinu.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0712135 – Félagsþjónusta, ársskýrsla

      Til fundarins mættu Guðríður Guðmundsdóttir og Ingibjörg Jónsdóttir frá félagsþjónustunni og gerðu grein fyrir ársskýrslu félagsþjónustunnar 2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Almenn erindi

    • 0901125 – Fjárhagsaðstoð

      Lagt fram yfirlit félagsþjónustu um fjárhagsaðstoð frá árinu 2007.

    • 1105487 – Félagsþjónusta sveitarfélaga 2008-2010

      Lögð fram til kynningar skýrsla Hagstofunnar.

    • 1103256 – Rekstraryfirlit fjölskyldusviðs

      Lagt fram yfirlit fjármálastjóra yfir rekstur fjölskyldusviðs. jan. – apríl 2011.

      <DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;

    • 10103513 – Staðardagskrá 21, endurskoðun

      Lögð fram umsögn fjölskyldusviðs.$line$

      <DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;

    • 1104105 – ÍBH, 47. þing - kynning á samþykktum

      Lögð fram til kynningar þinggerð 47. þings ÍBH. Þingið var haldið 7. maí sl.

      <DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 27/2011 og 28/2011.

      Niðurstaða málskotsnefndar samþykkt.

    Fundargerðir

    • 1105030F – Íþrótta- og tómstundanefnd - 136

      Lögð fram fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 1. júní sl.

      Fjölskylduráð staðfestir fundargerðina.

Ábendingagátt