Fjölskylduráð

11. janúar 2012 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 216

Mætt til fundar

 • Gunnar Axel Axelsson formaður
 • Guðný Stefánsdóttir aðalmaður
 • Birna Ólafsdóttir aðalmaður
 • Geir Jónsson aðalmaður
 • Elín Sigríður Óladóttir aðalmaður
 • Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri

Ritari

 • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
 1. Kynning

  • 1110181 – Notendaráð

   Hrönn Hilmarsdóttir mætti til fundarins og kynnti drög að verklagsreglum notendaráðs í málefnum fatlaðs fólks.

  • 1003301 – Forvarnamál

   Geir Bjarnason forvarnafulltrúi mætti til fundarins og kynnti forvarnamál á árinu 2011, þ.á.m. ársyfirlit Litla hóps 2011.

  • 1201139 – Fjölskylduráð, hlutverk

   Anna Jörgensdóttir mætti til fundarins og fjallaði um hlutverk fjölskylduráðs og íþrótta- og tómstundanefndar.$line$Lögð fram erindisbréf.

   Endurskoða þarf erindisbréf íþrótta- og tómstundanefndar.

  Almenn erindi

  • 1201088 – Umboðsmaður skuldara, staða mála

   Lagt fram til kynningar minnisblað frá umboðsmanni skuldara um stöðu mála þ. 1. janúar 2012.

  • 0701243 – Málskot

   Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í máli nr. 41/2011.

   Niðurstaða málskotsnefndar staðfest.

  • 1001167 – Námsflokkar Hafnarfjarðar, Miðstöð símenntunar

   Lögð fram skýrsla starfshóps sem skipaður var til að endurmeta hlutverk og markmið Námsflokka Hafnarfjarðar-Miðstöðvar símenntunar.$line$Fræðsluráð vísaði skýrslunni til fjölskylduráðs til skoðunar.$line$$line$ $line$ $line$

   Málinu frestað til næsta fundar.$line$

Ábendingagátt