Fjölskylduráð

18. apríl 2012 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 223

Mætt til fundar

  • Gunnar Axel Axelsson formaður
  • Guðný Stefánsdóttir aðalmaður
  • Birna Ólafsdóttir aðalmaður
  • Geir Jónsson aðalmaður
  • Axel Guðmundsson varamaður

Ritari

  • Auður Þorkelsdóttir skrifstofustjóri
  1. Kynning

    • 1204233 – Markmið og megináherslur stuðningsþjónustu.

      Lagt fram yfirlit yfir markmið og megináherslur stuðningsþjónustu.$line$Ólína Birgisdóttir og Kolbrún Oddbergsdóttir félagsráðgjafar mæta til fundarins.

      Fjölskylduráð þakkar Ólínu og Kolbrúnu fyrir kynninguna og samþykkir fyrirliggjandi áætlun.

    • 0702245 – Sérstakar húsaleigubætur

      Atli Þórsson rekstrarstjóri Fjölskylduþjónustunnar mætti til fundarins.

      Fjölskylduráð þakkar Atla fyrir yfirferðina og felur sviðsstjóra að hefja vinnu við að yfirfara reglur um sérstakar húsaleigubætur, greiningu á stöðu og þróun þessa málaflokks.

    • 1201556 – Atvinnuátök

      Lagt fram minnisblað með samantekt um atvinnuátök sem eru í undirbúningi eða eru þegar hafin hjá Hafnarfjarðarbæ. Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir málið.

    • 0912025 – Atvinnuleysistölur, Hafnarfirði

      Lagt fram yfirlit yfir atvinnuleysistölur sl. 13.mánuði.

Ábendingagátt