Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6
Til fundarins mættu Kolbrún Oddbergsdóttir og Ólína Birgisdóttir frá Fjölskylduþjónustu og fóru yfir stöðu fóstur- og vistunarmála hjá barnavernd.
Steinunn Guðnadóttir mætti til fundarins og kynnti skýrsluna Heilsutengd ferðaþjónusta í Hafnarfirði, sem hún hefur unnið skv. samningi við Vinnumálastofnun og Hafnarfjarðarbæ. Verkefnið fólst í því að kanna með hvaða hætti íþróttabærinn Hafnarfjörður getur orðið leiðandi í heilsutengdri ferðaþjónustu með skýrslu Íþróttabandalags Hafnarfjarðar frá 2010 að leiðarljósi.
Fjölskylduráð þakkar Steinunni fyrir góða samantekt og kynningu og er sammála um að efni skýrslunnar muni nýtast vel við stefnumótun Hafnarfjarðarbæjar í ferðamálum.
Lagt fram til kynningar erindi Sambands ísl. sveitarfélaga, sent í tölvupósti 26. apríl sl., þar sem óskað er eftir umsögn sveitarfélaga um kostnaðaráhrif sem þau telji að hljótist af nýjum kröfum, annars vegar um stærð og gerð íbúða skv. V. kafla búsetureglugerðar nr. 1054/2010 og hins vegar skv. ákvæðum byggingarreglugerðar nr. 112/2012 með tilliti til húsnæðis fyrir fatlaða. $line$
Sviðsstjóri greindi frá nýafstöðnu Gaflarakaffi um málefni fatlaðs fólks.
Fjölskylduráð lýsir ánægju sinni með hvernig til tókst og þakkar þeim sem komu að undirbúningi og framkvæmd.
Lögð fram til kynningar fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 9. maí sl.