Fjölskylduráð

17. október 2012 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 232

Mætt til fundar

  • Gunnar Axel Axelsson formaður
  • Guðný Stefánsdóttir aðalmaður
  • Birna Ólafsdóttir aðalmaður
  • Geir Jónsson aðalmaður
  • Elín Sigríður Óladóttir aðalmaður

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 1210352 – Fjárhagsáætlun fjölskylduþjónustu 2013

      Atli Þórsson rekstrarstjóri fjölskylduþjónustu gerði grein fyrir stöðu fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2013.

    • 10021070 – Atvinnumiðstöð Hafnarfjarðar

      Sviðsstjóri greindi frá flutningi Atvinnumiðstöðvar Hafnarfjarðar frá stjórnsýslu til fjölskylduþjónustu.

    • 0912025 – Atvinnuleysistölur, Hafnarfirði

      Lagðar fram til kynningar tölur um atvinnuleysi í Hafnarfirði sl. 13 mánuði.

    Almenn erindi

    • 0701245 – Atvinnuástandið

      Lögð fram til kynningar skýrsla Vinnumálastofnunar um atvinnuástandið í sept. 2012.

    Fundargerðir

    • 1210002F – Íþrótta- og tómstundanefnd - 159

      Lögð fram fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 8. okt. sl.

Ábendingagátt