Fjölskylduráð

22. nóvember 2012 kl. 16:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 236

Mætt til fundar

 • Gunnar Axel Axelsson formaður
 • Guðný Stefánsdóttir aðalmaður
 • Birna Ólafsdóttir aðalmaður
 • Geir Jónsson aðalmaður
 • Elín Sigríður Óladóttir aðalmaður

Ritari

 • Margrét L. Jónsdóttir fulltrúi
 1. Almenn erindi

  • 1210352 – Fjárhagsáætlun fjölskylduþjónustu 2013

   Til fundarins mættu Atli Þórsson, Ingvar Jónsson og Linda Leifsdóttir og fóru yfir helstu liði fjárhagsáætlunar 2013.

  • 1210658 – Gjaldskrár Hafnarfjarðarbæjar 2013

   Atli Þórsson, Ingvar Jónsson og Linda Leifsdóttir kynntu drög að gjaldskrá fjölskylduþjónustu 2013.

Ábendingagátt