Fjölskylduráð

9. janúar 2013 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 239

Mætt til fundar

  • Gunnar Axel Axelsson formaður
  • Birna Ólafsdóttir aðalmaður
  • Geir Jónsson aðalmaður
  • Elín Sigríður Óladóttir aðalmaður

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 0712082 – Litli hópur, ársyfirlit

      Geir Bjarnason mætti til fundarins og kynnti ársyfirlit Litla hóps 2012.

    • 0702245 – Sérstakar húsaleigubætur

      Soffía Ólafsdóttir og Tinna Dahl Christiansen mættu til fundarins.

    • 1202015 – Fjölskylduþjónusta, tölulegar upplýsingar um málaflokka

      Tinna Dahl Christiansen kynnti upplýsingarnar.

    • 0701270 – Aldraðir, málefni

      Kolbrún Oddbergsdóttir mætti til fundarins og gerði grein fyrir stöðunni.

    • 1208427 – Fatlaðir, búsetumál

      Til fundarins mætti Hrönn Hilmarsdóttir. Lögð fram til kynningar fundargerð starfshóps um málefnið, frá 19. nóv. sl.

      Fjölskylduráð samþykkir tillögu um að hafnar verði viðræður við styrktarfélagið Ás um uppbyggingu búsetuúrræða.

    Almenn erindi

    • 1301084 – Ráðgjafarráð, fundargerðir

      Lagðar fram til kynningar fundargerðir ráðgjafarráðs nr. 1, 2 og 3.

    • 0706339 – Öldungaráð Hafnarfjarðar, fundargerðir

      Lagðar fram til kynningar fundargerðir öldungaráðs nr. 18-22.

    • 1211298 – Vinna og virkni

      Lagður fram til kynningar samningur um framkvæmd verkefnisins.

    • 1212081 – Hagræðing í stjórnsýslu Hafnarfjarðarbæjar - tillaga úr bæjarstjórn

      Bæjarráð vísaði hugmyndum um að leggja niður íþrótta- og tómstundanefnd til fjölskylduráðs, íþrótta- og tómstundanefndar, ÍBH og ungmennaráðs.$line$

      Tillagan lögð fram til kynningar.

    • 0701245 – Atvinnuástandið

      Lögð fram til kynningar skýrsla Vinnumálastofnunar um atvinnuástandið í nóv. 2012.

    • 0912025 – Atvinnuleysistölur, Hafnarfirði

      Lagðar fram til kynningar tölur um atvinnuleysi í Hafnarfirði sl. 13 mánuði.

    Fundargerðir

    • 1212009F – Íþrótta- og tómstundanefnd - 163

      Lögð fram fundargerð íþrótta-og tómstundanefndar frá 13. des. sl.

Ábendingagátt