Fjölskylduráð

6. febrúar 2013 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 241

Mætt til fundar

  • Gunnar Axel Axelsson formaður
  • Guðný Stefánsdóttir aðalmaður
  • Birna Ólafsdóttir aðalmaður
  • Geir Jónsson aðalmaður
  • Elín Sigríður Óladóttir aðalmaður

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 1208427 – Fatlaðir, búsetumál

      Þóra Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri styrktarfélagsins Áss mætti til fundarins og kynnti starfsemi félagsins.

    • 10071045 – Fatlaðir, ferðaþjónusta, útboð í samvinnu við nágrannasveitarfélög

      Til fundarins mætti Guðmundur Ragnar Ólafsson og gerði grein fyrir fyrirhuguðu útboði.

    Almenn erindi

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 1, 2 og 3/2013.

      Niðurstaða málskotsnefndar staðfest.

    Fundargerðir

    • 1301017F – Íþrótta- og tómstundanefnd - 165

      Lögð fram fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 28. jan. sl.

Ábendingagátt