Fjölskylduráð

17. apríl 2013 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 246

Mætt til fundar

  • Gunnar Axel Axelsson formaður
  • Guðný Stefánsdóttir aðalmaður
  • Birna Ólafsdóttir aðalmaður
  • Geir Jónsson aðalmaður
  • Guðrún Jónsdóttir aðalmaður
  • Kristín G Gunnbjörnsdóttir varamaður
  • Geir Guðbrandsson varamaður
  • Elísabet Valgeirsdóttir varamaður
  • Daníel Haukur Arnarsson varamaður
  • Þorgerður María Halldórsdóttir varamaður

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 1202015 – Fjölskylduþjónusta, tölulegar upplýsingar um málaflokka

      Til fundarins mættu Tinna Dahl Christianssen, Ólína Birgisdóttir og Kolbrún Oddbergsdóttir frá fjölskylduþjónustu og kynntu tölulegar upplýsingar frá sviðinu varðandi fjárhagsaðstoð, húsaleigubætur og barnavernd. $line$$line$

    Almenn erindi

    • 1208427 – Fatlaðir, búsetumál

      Viljayfirlýsing.

    • 1009370 – Fjárhagsyfirlit fjölskyldusviðs

      Lagt fram til kynningar fjárhagsyfirlit fjölskyldusviðs fyrir tvo fyrstu mánuði ársins.

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 6,7,9,10 og 11/2013

    • 0701245 – Atvinnuástandið

      Lögð fram til kynningar skýrsla Vinnumálastofnunar um atvinnuástandið í mars sl.$line$

    • 1209311 – Hjúkrunarheimili á Völlum, undirbúningur

      Lagðar fram til kynningar fundargerðir undirbúningshóps um byggingu og rekstur hjúkrunarheimilis (nr. 1 og 2).

    Fundargerðir

    • 1304003F – Íþrótta- og tómstundanefnd - 169

      Lögð fram fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 8. apríl sl.

Ábendingagátt