Fjölskylduráð

14. ágúst 2013 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 251

Mætt til fundar

 • Margrét Gaua Magnúsdóttir formaður
 • Guðný Stefánsdóttir aðalmaður
 • Birna Ólafsdóttir aðalmaður
 • Geir Jónsson aðalmaður
 • Guðrún Jónsdóttir aðalmaður

Ritari

 • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
 1. Kynning

  • 0708056 – Fjölskylduráð, kosning aðal- og varamanna

   Á fundi Bæjarstjórnar Hafnarfjarðar þ. 19. júní sl. voru eftirtaldir kosnir sem aðal- og varamenn í fjölskylduráð:$line$Aðalmenn:$line$Margrét Gauja Magnúsdóttir, Suðurgötu 38, formaður$line$Guðný Stefánsdóttir, Stekkjarhvammi 3$line$Birna Ólafsdóttir, Kvistavöllum 29$line$Geir Jónsson, Burknavöllum 1c$line$Guðrún Jónsdóttir, Suðurgötu 67 $line$$line$Varamenn:$line$Kristín Gunnbjörnsdóttir, Sléttahrauni 30$line$Ómar Ásbjörn Óskarsson, Kríuási 15$line$Daníel Haukur Arnarson, Suðurgötu 11$line$Elísabet Valgeirsdóttir, Suðurhvammi 15$line$Þorgerður María Halldórsdóttir, Hjallabraut 1

  Almenn erindi

  • 0708057 – Fjölskylduráð, kosning varaformanns

   Gengið til kosninga um varaformann fjölskylduráðs.

   Birna Ólafsdóttir kosin varaformaður með 5 samhljóða atkvæðum.

  • 1307154 – Þjónusta við hælisleitendur

   Lagt fram erindi frá Innanríkisráðuneytinu, dags. 10. júlí sl., þar sem kynnt er sérstakt átak ráðuneytisins í búsetu- og stjórnsýslumálum hælisleitenda. Liður í átaksverkefninu er að leita eftir samstarfi við sveitarfélög um þjónustu við hælisleitendur.

   Fjölskylduráð óskar eftir kynningu frá Innanríkisráðuneytinu.

  • 1308069 – Málefni fatlaðs fólks

   Kynnt skýrsla samráðshóps SSH um málefni fatlaðs fólks árið 2012. Einnig kynnt tillaga að gæðamati fyrir starfsstöðvar sem þjónusta fatlað fólk.

   Fjölskylduráð samþykkir fyrir sitt leyti ráðningu eftirlitsaðila fyrir starfsstöðvar fatlaðs fólks í samstarfi við Garðabæ, Kópavog og Mosfellsbæ. Verkefnið er hugsað sem tilraunaverkefni til eins árs.

  • 1209311 – Hjúkrunarheimili Hádegisskarði 1, undirbúningur

   Lagðar fram til kynningar fundargerðir verkefnisstjórnar nr. 7, 8 og 9.

  • 0701245 – Atvinnuástandið

   Kynnt skýrsla Vinnumálastofnunar um atvinnuástandið í júní sl.

  • 0912025 – Atvinnuleysistölur, Hafnarfirði

   Kynntar tölur um atvinnuleysi í Hafnarfirði sl. 13 mánuði.

Ábendingagátt