Fjölskylduráð

29. janúar 2014 kl. 13:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 262

Mætt til fundar

  • Margrét Gaua Magnúsdóttir formaður
  • Guðný Stefánsdóttir aðalmaður
  • Geir Jónsson aðalmaður
  • Guðrún Jónsdóttir aðalmaður

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 1110180 – Atvinna með stuðningi (AMS)

      Til fundarins mætti Ingibjörg Ísaksdóttir frá Vinnumálastofnun og gerði grein fyrir stöðunni.

    • 1401769 – Fjárhagsaðstoð og virkni

      Til fundarins mættu Runólfur Ágústsson og Sveina María Másdóttir ráðgjafar og kynntu verkefnið.

    Almenn erindi

    • 1401666 – Garðvangur hjúkrunarheimili, greining og tillögur

      Lagt fram erindi frá FebH, dags. 12.12.2013, þar sem farið er fram á að Hafnarfjarðarbær láti gera úttekt á hagkvæmni reksturs hjúkrunarheimilis sambærilega þeirri sem gerð var fyrir Garð og Sandgerði; “Garðvangur hjúkrunarheimili, greining og tillögur” sem lögð var fram á fundinum til kynningar.

      Fjölskylduráð felur sviðsstjóra að afla frekari upplýsinga hjá bréfritara.

    • 0701245 – Atvinnuástandið

      Lögð fram til kynningar skýrsla Vinnumálastofnunar um atvinnuástandið í des. sl.

    • 0912025 – Atvinnuleysistölur, Hafnarfirði

      Lagðar fram til kynningar tölur um atvinnuleysi í Hafnarfirði sl. 13 mánuði.

    Fundargerðir

    • 1401006F – Íþrótta- og tómstundanefnd - 184

      Lögð fram fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 20. jan. sl.

Ábendingagátt