Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum 2. apríl sl. að fela fjölskylduráði að undirbúa átak gegn heimilisofbeldi.$line$Til fundarins mætti Haukur Haraldsson og fór yfir málið.
Fjölskylduráð
9. apríl 2014 kl. 13:30
í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6
Fundur
267
Mætt til fundar
- Margrét Gaua Magnúsdóttir formaður
- Guðný Stefánsdóttir aðalmaður
- Birna Ólafsdóttir aðalmaður
- Geir Jónsson aðalmaður
- Guðrún Jónsdóttir aðalmaður
Ritari
- Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
-
Almenn erindi
-
1403588 – Átak gegn heimilisofbeldi
-
1308225 – Badmintonfélag Hafnarfjarðar.
Lagt fram erindi Badmintonfélags Hafnarfjarðar, dags. 19. mars sl., varðandi húsnæðismál.$line$Einnig lagt fram minnisblað B.H. varðandi sama málefni.
Fjölskylduráð óskar eftir frekari kynningu frá Badmintonfélaginu og kostnaðargreiningu.
-
1404081 – Búsetukjarni, húsbyggingasjóður Þorskahjálpar
Lagt fram svarbréf frá Húsbyggingasjóði Landssamtakanna Þroskahjálpar, dags. 2. apríl sl., varðandi aðkomu sjóðsins að byggingu búsetukjarna í Hafnarfirði.
Sviðsstjóra falið að vinna áfram að málinu.
Fundargerðir
-
1209311 – Hjúkrunarheimili Hádegisskarði 1, undirbúningur
Lagðar fram til kynningar fundargerðir verkefnastjórnar nr. 21 og 22.
-
1403019F – Íþrótta- og tómstundanefnd - 189
Lögð fram fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 31. mars sl.
-