Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6
Á fundi bæjarstjórnar þ. 26. nóv. sl. var eftirfarandi samþykkt gerð:$line$Fjölskylduráð:$line$Tilnefning kom fram um Fjölni Sæmundsson sem aðalmann í stað Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur…$line$Fleiri tilnefningar komu ekki fram og skoðast hann rétt kjörinn.$line$
Til fundarins mætti Ásrún Jónsdóttir og kynnti stöðuna.
Fjölskylduráð samþykkir að áfram verði unnið með þá NPA samninga sem þegar hafa verið gerðir. Reglur Hafnarfjarðarkaupstaðar um NPA halda gildi sínu á meðan á tilraunatímabilinu stendur.
Hrönn Hilmarsdóttir, Soffía Ólafsdóttir og Ásrún Jónsdóttir kynntu stöðuna í málaflokknum.
Fjölskylduráð felur sviðsstjóra Fjölskylduþjónutu að leita lausna hvað varðar húsnæðismál geðfatlaðra, bæði langtíma- og skammtímalausnir, ásamt sviðsstjóra Umhverfis og framkvæmda.$line$$line$
Bæjarstjóri mætti til fundarins. Ný drög að fjárhagsáætlun fjölskylduþjónustu 2015 kynnt.
Til fundarins mætti Haukur Haraldsson sálfræðingur og kynnti stöðuna.
Fjölskylduráð felur sviðsstjóra að kalla saman starfshóp til að endurskoða framkvæmdaáætlun í barnavernd sbr. 9.gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. Starfshópurinn skal skila af sér eigi síðar en 1. apríl 2015. Í hópnum skulu vera fulltrúar frá minni- og meirihluta og starfsmenn fjölskyldu- og fræðslusviðs.
Haukur Haraldsson kynnti deildina.
Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 43-45/2014.
Niðurstaða málskotsnefndar staðfest.
Lagðar fram til kynningar lykiltölur fjölskylduþjónustu 1. des. 2014.
Lögð fram til kynningar skýrsla Vinnumálastofnunar um atvinnuástandið í okt. sl.
Lagðar fram til kynningar tölur um atvinnuleysi í Hafnarfirði sl. 13 mánuði.
Lögð fram til kynningar fundargerð ráðgjafarráðs nr. 7 2014.
Lögð fram fundargerð íþrótta- oog tómstundanefndar frá 28. nóv. sl.