Fjölskylduráð

18. desember 2015 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 306

Mætt til fundar

  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir formaður
  • Árni Rúnar Þorvaldsson aðalmaður
  • Helga Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Kristín María Thoroddsen aðalmaður
  • Fjölnir Sæmundsson aðalmaður

Auk þess sat Rannveig Einarsdóttir sviðstjóri fundinn.

Ritari

  • Ása Hrund Ottósdóttir

Auk þess sat Rannveig Einarsdóttir sviðstjóri fundinn.

  1. Almenn erindi

    • 1512128 – Notendastrýrð persónuleg aðstoð NPA

      Hjörtur Örn Eysteinsson og Hallgrímur Eymundsson mættu á fundinn ásamt þeim Hrönn Hilmarsdóttur og Ásrúnu Jónsdóttur.

      Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

    • 1509166 – Heimsendur matur, útboð 2015

      Fjölskylduráð samþykkir að gengið verði til samninga við lægst bjóðanda. Fyrirkomulag framreiðslu í mötuneytum verður með óbreyttu sniði.

    • 1511349 – Fjölskylduþjónusta, starfsmannamál, fyrirspurn

      Lagt fram svar við fyrirspurn fulltrúa Samfylkingarinnar frá 26. nóvember.

    • 1307154 – Þjónusta við hælisleitendur

      Karen Theodórsdóttir verkefnastjóri mætti á fundinn.

    • 1508379 – Frú Ragnheiður

      Fjölskylduráð samþykkir að styrkja verkefnið frú Ragnheiði skaðaminnkun um 500.000.- kr. árið 2016

    • 1512242 – Heimaþjónusta, heimahjúkrun

      Ráðið felur sviðsstjóra að óska eftir viðræðum við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins um samþættingu þjónustu heimaþjónustu og heimahjúkrunar.

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 36/2015

      Fjölskylduráð staðfestir niðurstöðu afgreiðslu málskotsnefndar.

    Kynning

    Fundargerðir

Ábendingagátt