Fjölskylduráð

21. október 2016 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 324

Mætt til fundar

  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir formaður
  • Kristín María Thoroddsen aðalmaður
  • Árni Rúnar Þorvaldsson aðalmaður
  • Júlíus Andri Þórðarson varamaður
  • Guðrún Jónsdóttir varamaður

Auk þeirra sat Rannveig Einarsdóttir fundinn.

Ritari

  • Ása Hrund Ottósdóttir ritari fjölskylduráðs

Auk þeirra sat Rannveig Einarsdóttir fundinn.

  1. Fundargerðir

    • 1506568 – Sólvangsvegur, hjúkrunarheimili Sólvangssvæði

    Almenn erindi

    • 16011388 – Reglur um félagslegt húsnæði og sérstakar húsaleigubætur

      Fjölskylduráð samþykkir tilöguna sem fram kemur í minnisblaði.

    • 1610276 – Aldraðir, starfshópur um gjaldskrá og þjónustu við aldraða

      Fjölskylduráð felur sviðinu að vinna áfram að málinu í samræmi við umræður á fundinum.

    • 1403131 – Gæðamat, þjónusta við fatlað fólk, starf

      Lagt fram.

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 30/2016, 31/2016, 32/2016

      Fjölskylduráð staðfestir niðurstöðu afgreiðslu málskotsnefndar.

    Kynning

    • 1310334 – Fjölskylduþjónusta, lykiltölur

      Lagt fram.

Ábendingagátt