Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6
Auk þeirra sat Rannveig Einarsdóttir fundinn.
Hrönn Hilmarsdóttir mætti á fundinn. Fjölskylduráð óskar eftir samantekt á stöðu fólks með skerta starfsgetu í störfum hjá Hafnarfjarðarbæ. Fjölda starfa, stöðu á miðlægum sjóði og möguleikum á fjölgun starfa. Einnig er óskað eftir yfirliti yfir stöðu gagnvart Atvinnu með stuðningi og verkefni Vinnumálastofnunar, Virkjum hæfileikana – alla hæfileikana.
Fulltrúar Rauða krossins mæta á fundinn.
Sviðstjóra falið að vinna að áframhaldandi samstarfi við Rauða krossinn.
Fjölskylduráð felur sviðstjóra að svara erindi.
Frestað til næsta fundar.
Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 33/2016
Fjölskylduráð staðfestir niðurstöðu afgreiðslu málskotsnefndar.
Á fundi fjölskylduráðs þann 12. september sl. var fjallað um málefni langveikra barna og talið brýnt að niðurstaða komist í verka-og kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga í þjónustu við langveik börn þannig að óviðunandi óvissu í málaflokknum verði eytt. Bókun fjölskylduráðs var send Velferðarráðuneytinu og óskað var eftir viðræðum. Auk þess hefur erindið verið ítrekað símleiðis. Engin viðbrögð hafa verið af hendi ríkis í málinu. Bæjarstjóri Hafnarfjarðar sendi velferðarráðuneytinu bréf dags. 19. júlí sl. þar sem óskað var eftir viðræðum við ráðuneytið. Ekkert svar barst.
Fjölskylduráð felur sviðsstjóra í samvinnu við bæjarstjóra og bæjarlögmann að kanna réttarstöðu sveitarfélagsins og fylgja málinu eftir.
Málið rætt.