Fjölskylduráð

2. desember 2016 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 328

Mætt til fundar

 • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir formaður
 • Helga Ingólfsdóttir varaformaður
 • Kristín María Thoroddsen aðalmaður
 • Árni Rúnar Þorvaldsson aðalmaður

Auk þeirra sat Rannveig Einarsdóttir fundinn.

Ritari

 • Ása Hrund Ottósdóttir ritari fjölskylduráðs

Auk þeirra sat Rannveig Einarsdóttir fundinn.

 1. Almenn erindi

  • 16011388 – Reglur um félagslegt húsnæði og sérstakar húsaleigubætur

   Sviðstjóra falið að gera umsögn um leiðbeinandi reglur um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings í samræmi við umræður á fundinum.

  • 1611446 – Ársskýrsla fjölskylduþjónustu Hafnarfjarðar 2015

   Lagt fram.

  • 1611448 – Virkari velferð, sjálfboðaliðaverkefni

   Lagt fram.

  • 0701243 – Málskot

   Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 34/2016

   Fjölskylduráð staðfestir niðurstöðu afgreiðslu málskotsnefndar.

  Kynning

  • 1611447 – Upplýsingar, fjölskylduþjónsta, helstu verkefni, staða

   Kynning.

Ábendingagátt