Fjölskylduráð

10. mars 2017 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 335

Mætt til fundar

  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir formaður
  • Helga Ingólfsdóttir varaformaður
  • Kristín María Thoroddsen aðalmaður
  • Árni Rúnar Þorvaldsson aðalmaður
  • Fjölnir Sæmundsson aðalmaður

Auk þeirra sat Rannveig Einarsdóttir sviðstjóri fundinn.

Ritari

  • Ása Hrund Ottósdóttir ritari

Auk þeirra sat Rannveig Einarsdóttir sviðstjóri fundinn.

  1. Almenn erindi

    • 1501931 – Atvinnumál fatlaðs fólks

      Hrönn Hilmarsdóttir mætir á fundinn til viðræðna um atvinnumál fatlaðs fólks og fyrirhugaða lokun hæfingarstöðvarinnar í Fannborg, Kópavogi.

      Fjölskylduráð felur sviðstjóra að skoða mögulegar leiðir til að auka þjónustuframboð á atvinnumöguleikum fatlaðs fólks í Hafnarfirði.

    • 1502164 – Specialisterne (Sérfræðingarnir), ósk um samstarfssamning

      Fjölskylduráð felur sviðstjóra að endurnýja samning við Specialisterne á Íslandi.

    • 1703112 – Fjölskyldustefna

      Fjölskylduráð samþykkir að fjölskyldustefna Hafnarfjarðarbæjar verði endurskoðuð og felur sviðstjóra að gera drög að erindisbréfi sem lagt verði fyrir næsta fund ráðsins.

    • 16011388 – Reglur um félagslegt húsnæði og sérstakar húsaleigubætur

      Lagt fram.

    Fundargerðir

Ábendingagátt