Fjölskylduráð

19. maí 2017 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 341

Mætt til fundar

  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir formaður
  • Helga Ingólfsdóttir varaformaður
  • Kristín María Thoroddsen aðalmaður
  • Árni Rúnar Þorvaldsson aðalmaður
  • Fjölnir Sæmundsson aðalmaður

Auk þeirra sat Rannveig Einarsdótir sviðstjóri fundinn.

Ritari

  • Ása Hrund Ottósdóttir ritari fjölskylduráðs

Auk þeirra sat Rannveig Einarsdótir sviðstjóri fundinn.

  1. Kynning

    Almenn erindi

    • 1501931 – Atvinnumál fatlaðs fólks

      Hrönn Hilmarsdóttir, deildarstjóri þróunar og reksturs í málefnum fatlaðs fólks mætir á fundinn.

      Fjölskylduráð felur sviðstjóra að vinna áfram að framkomnum hugmyndum.

    • 1701159 – Umsamin starfslok og uppsagnir á fjölskyldusviði

      Lagt fram.

    • 1608215 – Frumvarp til nýrra laga um þjónustu við fatlað fólk með sérstakar þjónustuþarfir, mál til umsagnar

      Lagt fram.

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 4/2017

      Fjölskylduráð staðfestir niðurstöðu afgreiðslu málskotsnefndar.

Ábendingagátt