Fjölskylduráð

22. september 2017 kl. 13:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 347

Mætt til fundar

  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir formaður
  • Helga Ingólfsdóttir varaformaður
  • Kristinn Andersen aðalmaður
  • Árni Rúnar Þorvaldsson aðalmaður
  • Júlíus Andri Þórðarson varamaður

Auk þeirra sat Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri fundinn.

Ritari

  • Dagbjört Gunnarsdóttir ritari fjölskylduráðs

Auk þeirra sat Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri fundinn.

  1. Almenn erindi

    • 1602410 – Fjölmenningarráð

      Karólína Helga Símonardóttir fulltrúi í Fjölmenningarráði mætti á fundinn og ræddi um áherslur Fjölmenningarráðs fyrir fjárhagsáætlun 2018.

    • 1705325 – Fjölsmiðjan, þjónustusamningur, endurnýjun

      Fjölskylduráð samþykkir fyrir sitt leyti fyrirliggjandi drög og vísar þeim til staðfestingar í bæjarstjórn.

    Kynning

    • 1310334 – Fjölskylduþjónusta, lykiltölur

      Lagt fram.

    • 1501931 – Atvinnumál fatlaðs fólks

      Fjölskylduráð vísar eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar: Hafnarjarðarbær hefji viðræður við Ríkiskaup hið fyrsta, um kaup á Suðurgötu 14 fyrir vinnustað og þjónustu fyrir fatlað fólk, auk annarrar starfsemi sem rúmast getur í húsinu.

Ábendingagátt