Fjölskylduráð

6. október 2017 kl. 13:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 348

Mætt til fundar

  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir formaður
  • Kristinn Andersen aðalmaður
  • Árni Rúnar Þorvaldsson aðalmaður
  • Fjölnir Sæmundsson aðalmaður
  • Guðrún Jónsdóttir varamaður

Auk þeirra sat Guðríður Guðmundsdóttir staðgengill sviðsstjóra fundinn.

Ritari

  • Dagbjört Gunnarsdóttir ritari fjölskylduráðs

Auk þeirra sat Guðríður Guðmundsdóttir staðgengill sviðsstjóra fundinn.

  1. Almenn erindi

    • 1404081 – Búsetukjarni, húsbyggingasjóður, Þroskahjálpa

      Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar og Friðrik Sigurðsson mæta á fundinn kl. 14.

      Bryndís Snæbjörnsdóttir og Friðrik Sigurðsson komu og sögðu frá starfi húsbygginarsjóðs Þrosahjálpar.

    Kynning

    • 1709538 – Öldungaráð Hafnarfjarðar, fjárlagagerð 2018

      Fulltrúar Öldungaráðs mæta til fundarins kl. 13:30

      Fulltrúar Öldungaráðs komu á fundinn.

    • 1709114 – Átak, félag fólks með þroskahömlun

      Fulltrúi frá Átak, félags fólks með þroskahömlun mætir á fundinn kl. 14:30.

      Áki Friðriksson fulltrúi Átaks mætti á fundinn og kynnti starfsemi Átaks félags fólks með þroskahömlun.

    • 1110181 – Fatlaðir, ráðgjafarráð

      Fulltrúar Ráðgjafarráðs í málefnum fatlaðs fólks mæta á fundinn kl. 14:45.

      Jóna Imsland kom á fundinn og kynnti tillögur Ráðgjafaráðs til fjárhagsáætlunar.

Ábendingagátt