Fjölskylduráð

10. nóvember 2017 kl. 13:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 351

Mætt til fundar

  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir formaður
  • Helga Ingólfsdóttir varaformaður
  • Árni Rúnar Þorvaldsson aðalmaður
  • Fjölnir Sæmundsson aðalmaður
  • Guðrún Jónsdóttir varamaður

Auk þeirra sat Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri fundinn.

Ritari

  • Dagbjört Gunnarsdóttir ritari fjölskylduráðs

Auk þeirra sat Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri fundinn.

  1. Almenn erindi

    • 1704017 – Aldraðir, heilsuefling

      Málið lagt fram. Afgreiðslu frestað milli funda.

    • 0706189 – Félagsleg heimaþjónusta

      Endurskoðaðar reglur um heimaþjónustu og akstursþjónustu eldri borgara lagðar fram. Reglurnar eru sendar Öldungaráði til umsagnar.

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 9/2017 og 10/2017.

      Fjölskylduráð staðfestir niðurstöðu afgreiðslu málskotsnefndar.

    Fundargerðir

Ábendingagátt