Fjölskylduráð

26. janúar 2018 kl. 13:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 356

Mætt til fundar

  • Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir formaður
  • Helga Ingólfsdóttir varaformaður
  • Kristinn Andersen aðalmaður
  • Árni Rúnar Þorvaldsson aðalmaður
  • Júlíus Andri Þórðarson varamaður

Auk þeirra sat Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri fundinn.

Ritari

  • Dagbjört Gunnarsdóttir ritari fjölskylduráðs

Auk þeirra sat Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri fundinn.

  1. Almenn erindi

    • 0706189 – Félagsleg heimaþjónusta

      Guðrún Frímannsdóttir og Sjöfn Guðmundsdóttir mættu á fundinn undir þessum lið.

      Sviðsstjóra falið að endurnýja samning vegna Curron í samræmi við umræður á fundinum.

      Fjölskylduráð samþykkir drög að reglum um félagslega um félagslega heimaþjónustu og drög að reglum um akstur eldri borgara. Reglunum er vísað til samþykktar í bæjarstjórn.

    • 1310334 – Fjölskylduþjónusta, lykiltölur

      Frestað milli funda.

    • 1801076 – Félagslegt húsnæði

      Málið rætt og afgreiðslu frestað til næsta fundar.

    • 1801069 – Utangarðsfólk í Reykjavík, húsnæðisvandi, athugun

      Sviðsstjóra falið að gera drög að svari.

    • 1801505 – Einstaklingar sem ekki eru mæltir á íslensku, athugun

      Sviðsstjóra falið að gera drög að svari og leggja fyrir ráðið.

    • 1602199 – Lækur athvarf, rekstrarsamningur og ársskýrsla

      Lagt fram til kynningar.

    • 1608216 – Frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, mál til umsagnar

      Lagt fram til kynningar.

    • 1608215 – Frumvarp til nýrra laga um þjónustu við fatlað fólk með sérstakar þjónustuþarfir, mál til umsagnar

      Lagt fram til kynningar.

    • 1712102 – Suðurgata 14, notkun, hugmyndir

      Lagt fram til kynningar.

Ábendingagátt