Fjölskylduráð

9. mars 2018 kl. 13:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 358

Mætt til fundar

 • Helga Ingólfsdóttir varaformaður
 • Kristinn Andersen aðalmaður
 • Árni Rúnar Þorvaldsson aðalmaður
 • Fjölnir Sæmundsson aðalmaður
 • Karólína Helga Símonardóttir varamaður

Auk þeirra sat Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri fundinn.

Ritari

 • Dagbjört Gunnarsdóttir ritari fjölskylduráðs

Auk þeirra sat Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri fundinn.

 1. Almenn erindi

  • 1701136 – Þátttökugjöld, niðurgreiðsla

   Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi drög að reglum um niðurgreiðslu íþrótta- og tómstundastyrki til eldri borgara. Málinu er vísað til bæjarstjórnar til samþykktar.

  • 1707061 – Aukin samvinna Fjölskyldu- og Fræðslu- og frístundasviðs, skýrsla starfshóps

   Sviðsstjóri kynnti aukna samvinnu Fjölskyldu- og Fræðslu- og frístundaþjónustu og fór yfir meðfylgjandi minnisblað.

  • 1708111 – Fjölskyldusameining

   Sviðsstjóri kynnti viðræður við ráðuneyti og Samband íslenskra sveitarfélaga vegna fjölskyldusameiningar samkvæmt útlendingalögum.

  Fundargerðir

  • 1803052 – Samráðshópur félagsmálastjóra SSH, fundargerðir

   Lagt fram.

Ábendingagátt