Fjölskylduráð

6. apríl 2018 kl. 13:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 361

Mætt til fundar

 • Helga Ingólfsdóttir varaformaður
 • Kristinn Andersen aðalmaður
 • Árni Rúnar Þorvaldsson aðalmaður
 • Fjölnir Sæmundsson aðalmaður
 • Karólína Helga Símonardóttir varamaður

Ritari

 • Ása Hrund Ottósdóttir ritari fjölskylduráðs
 1. Almenn erindi

  • 1307153 – Strandgata 75, Drafnarhús

   Árni Sverrisson, formaður Alzheimersamtaknna mætti á fundinn. Lagt er fram erindi Alzheimtersamtakanna dagsett 5.apríl sl. Fjölskylduráð þakkar gott samstarf við samtökin sem mikilvægt er að styðja við áfram.

   Fjölskylduráð felur sviðstjóra að taka til skoðunar þörf á dagdvalarrýmum vegna þjónustu við fólk með heilabilun. Í dag er biðtími eftir þjónustu allt að eitt ár og langur biðlisti. Fjölskylduráð leggur áherslu á að biðtími eftir þjónustu fyrir þennan hóp verði ekki lengri en 3 mánuðir að jafnaði og óskar eftir greiningu frá sviðinu til þess að ná því markmiði.

  • 1803344 – Velferðarvaktin, utangarðsfólk

   Lagt fram.

  • 1712102 – Suðurgata 14, notkun, hugmyndir

   Vettvangsferð Suðurgata 14.

Ábendingagátt