Fjölskylduráð

20. apríl 2018 kl. 13:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 362

Mætt til fundar

 • Helga Ingólfsdóttir varaformaður
 • Kristinn Andersen aðalmaður
 • Árni Rúnar Þorvaldsson aðalmaður
 • Karólína Helga Símonardóttir varamaður
 • Júlíus Andri Þórðarson varamaður

Auk þeirra sat Guðríður Guðmundsdóttir staðgengill sviðsstjóra fundinn.

Ritari

 • Dagbjört Gunnarsdóttir ritari fjölskylduráðs

Auk þeirra sat Guðríður Guðmundsdóttir staðgengill sviðsstjóra fundinn.

 1. Almenn erindi

  • 1405420 – Ferðaþjónusta fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu

   Hrafnhildur Brynjólfsdóttir, frá Alta mætir á fundinn.

   Lagt fram.

  • 1804381 – Barnavernd Hafnarfjarðar, beiðni um aukin stöðugildi

   Fjölskylduráð tekur jákvætt í erindið og felur sviðsstjóra að skoða svigrúm í fjárheimildum milli funda.

  • 1702331 – Búsetuúrræði, tillögugerð

   Ívar Bragason, lögmaður á stjórnsýslusviði mætir á fundinn.

  • 1804402 – Barnavernd, vistunarkostnaður

   Vistunarkostnaður barna fyrstu þrjá mánuði ársins. Ólína Birgisdóttir, deildarstjóri barnaverndar, Guðmundur Sverrisson og Elsa Guðrún Jóhannesdóttir mæta á fundinn undir þessum lið.

   Lagt fram.

  • 1804409 – Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar

   Fjölskylduráð skipar Árna Rúnar Þorvaldsson sem aðalmann og Fjölni Sæmundsson sem varamann í stjórn Starfsendurhæfingar Hafnarfjarðar.

  Fundargerðir

Ábendingagátt