Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Hér er að finna upplýsingar um úrræði fyrir börn og fjölskyldur á vegum Hafnarfjarðarbæjar
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6
Auk þeirra sat Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri fundinn.
Fjölskylduráð samþykkir að gengið verði til samninga við Vinabæ á grundvelli framlagðra gagna.
Guðmundur Sverrisson mætir á fundinn og fer yfir stöðu fjárhagsáætlunar sviðsins.
Lagt fram til kynningar.
Guðmundur Sverrisson mætir á fundinn og fer yfir þróun útgjalda vegna sérstaks húsnæðisstuðnings.
Fjölskylduráð fagnar framkomnum reglum um upplýsingaöryggisstefnu.
Sviðsstjóri gerði grein fyrir reglugerð um fasteignasjóð Jöfnunarsjóðs og umsóknum Hafnarfjarðarbæjar í sjóðinn.
Sjöfn Guðmundsdóttir verkefnastjóri heimaþjónustu og Elísabet Valgeirsdóttir formaður Öldungarráðs mættu á fundinn undir þessum lið.
Tekið er undir ábendingar um þörf fyrir fjölgun dagþjálfunarúrræða. Mikilvægt er að sveitarfélagið beiti sér fyrir fjölgun dagþjálfunarúrræða til þess að bregðast við þessum aðstæðum.
Jón Viðar Jónsson, slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins mætir á fundinn og afhendir 500 skóhorn.
Fjölskylduráð þakkar gjöf frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins til eldri borgara sem fá heimaþjónustu hjá sveitarfélaginu.
Farið var yfir skýrslu formanns og fundargerð Öldungarráðs.
Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum nr. 4/2018, 5/2018 og 6/2018.
Fjölskylduráð staðfestir niðurstöður afgreiðslu málskotsnefndar.