Fjölskylduráð

24. október 2018 kl. 13:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 372

Mætt til fundar

 • Valdimar Víðisson formaður
 • Helga Ingólfsdóttir varaformaður
 • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir aðalmaður
 • Árni Rúnar Þorvaldsson aðalmaður
 • Árni Stefán Guðjónsson áheyrnarfulltrúi
 • Hulda Sólveig Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Sigurður Þórður Ragnarsson aðalmaður

Einnig sat Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri fundinn.

Ritari

 • Kristrún Hafsteinsdóttir ritari fjölskylduráðs

Einnig sat Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri fundinn.

 1. Almenn erindi

  • 1808075 – Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2019 og 2020-2022

   Rannveig Einarsdóttir, sviðsstjóri Fjölskylduþjónustu og Elsa Guðrún Jóhannesdóttir, sérfræðingur á fjármálasviði fóru yfir fjárhagsáætlun sviðsins fyrir árið 2019.

   Umræða um fjárhagsáætlun.
   Vísað til áframhaldandi umræðu á fundi ráðsins föstudaginn 26.10.2018.

Ábendingagátt