Fjölskylduráð

26. október 2018 kl. 13:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 373

Mætt til fundar

 • Valdimar Víðisson formaður
 • Helga Ingólfsdóttir varaformaður
 • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir aðalmaður
 • Árni Rúnar Þorvaldsson aðalmaður
 • Árni Stefán Guðjónsson áheyrnarfulltrúi
 • Hulda Sólveig Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Sigurður Þórður Ragnarsson aðalmaður

Einnig sat Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri fundinn.

Ritari

 • Kristrún Hafsteinsdóttir ritari fjölskylduráðs

Einnig sat Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri fundinn.

 1. Kynning

  • 1808075 – Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2019 og 2020-2022

   Yfirferð fjárhagsáætlunar fjölskylduþjónustsu fyrir fjárhagsárið 2019 lögð fram.
   Fjölskylduráð samþykkir fjárhagsáætlun fjölskylduþjónustu 2019. Fjölskylduráð samþykkir að vísa fjárhagsáælun fjölskylduþjónustu til bæjarráðs.

  Almenn erindi

  • 1408123 – Fötluð ungmenni, búsetuúrræði

   Guðríður Guðmundsdóttir, lögfræðingur mætir á fundinn.

   Drög að samningi við Vinabæ lagður fram og kynntur. Sviðsstjóra falið að kynna drög að samningi fyrir fulltrúum Vinabæjar.

  • 1809463 – Öldungaráð

   Fjölskylduráð skipar eftirtalda aðila í öldungaráð:

   Frá meirihluta:
   ? Þórarinn Þórhallsson.
   ? Elísabet Valgeirsdóttir
   Frá minnihluta:
   ? Elín Björg Ingólfsdóttir
   Frá heilsugæslunni:
   ? Guðlaug Steinsdóttir
   Frá FEBH (Félag eldri borgara í Hafnarfirði)
   ? Gylfi Ingvarsson.
   ? Valgerður Sigurðardóttir.
   ? Þórdís B. Kristinsdóttir.

  • 1609187 – Útlendingastofnun

   Sviðsstjóri fór yfir meðfylgjandi samning.

   Lagt fram.
   Útlendingarstofnun hefur óskað eftir endurnýjun samningsins. Málið verður tekið aftur fyrir á næsta fundi.

  Fundargerðir

Ábendingagátt