Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6
Einnig sat Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri fundinn.
Í ágúst 2018 lýsti fjölskylduráð Hafnarfjarðar yfir áhyggjum sínum af löngum biðlistum í dagdvöl fyrir fólk með heilabilunarsjúkdóma. Ákveðið var að stofna starsfhóp sem hafði það eina verkefni að finna húsnæði í Hafnarfirði fyrir dagdvöl. Starfshópurinn skilaði af sér niðurstöðum í nóvember sl. Ákveðið var að taka á leigu rými í Drafnarhúsinu. Í Drafnarhúsinu er nú þegar rekin dagdvöl fyrir fólk með heilabilunarsjúkdóma og þetta nýja rými yrði því viðbót við þá starfsemi. Í þessu nýja rými yrði pláss fyrir 10 ? 12 einstaklinga. Á höfuðborgarsvæðinu eru 163 á biðlista eftir dagdvöl og 26 af þeim bíða eingöngu eftir Drafnarhúsi. Með þessu nýja rými hefðum við stytt biðlista í Drafnarhúsinu um tæplega helming. Í nóvember var sent bréf á heilbrigðisráðuneytið þar sem látið var vita að Hafnarfjarðarbær væri tilbúin með rými fyrir dagdvöl fyrir 10 ? 12 einstaklinga og óskað var eftir fjármagni sem ríkið á að greiða. Í desember barst svar frá ráðuneytinu þar sem erindinu var hafnað. Sveitarfélög eru ekki skuldbundin til þess að útvega húsnæði en í ljósi vandans ákvað Hafnarfjarðarbær að fara í þá vinnu að finna húsnæði svo að hægt væri að koma til móts við þá sem eru á biðlista. Fjölskylduráð harmar þessa ákvörðun ráðuneytisins og fer fram á það að hún verði endurskoðuð.
Fjölskylduráð fagnar þeim árangri sem hefur náðst í þessu verkefni og leggur áherslu á að áfram verði stutt við heilsueflingu eldri borgara.
Sviðstjóra falið að kanna möguleika að að framleigja íbúðir til þess að stytta biðlista í félagslega íbúðakerfinu. Áfram verður unnið að því að fjölga íbúðum í kerfinu með kaupum á íbúðum en á fjárhagsáætlun ársins 2019 er gert ráð fyrir 500 miljónum til málaflokksins.
Sviðsstjóra falið að vinna starfslýsingu fyrir verkefnastjóra í málefnum innflytjenda.
Frestað.
Lagt fram.
Fjölskylduráð samþykkir að styrkja Sjónarhól um 500.000 kr.