Fjölskylduráð

7. júní 2019 kl. 13:30

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 392

Mætt til fundar

  • Helga Ingólfsdóttir varaformaður
  • Guðbjörg Oddný Jónasdóttir aðalmaður
  • Árni Rúnar Þorvaldsson aðalmaður
  • Árni Stefán Guðjónsson áheyrnarfulltrúi
  • Hulda Sólveig Jóhannsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Magna Björk Ólafsdóttir varamaður
  • Sigurður Þórður Ragnarsson aðalmaður

Einnig sat Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri fundinn.

Ritari

  • Kristrún Hafsteinsdóttir ritari fjölskylduráðs

Einnig sat Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri fundinn.

  1. Almenn erindi

    Fundargerðir

    • 1809463 – Öldungaráð

    • 1903560 – Sérhæfð akstursþjónusta í Hafnarfirði

      Fulltrúi Samfylkingarinnar leggur fram eftirfarandi bókun:

      Á 388. fundi Fjölskylduráðs þann 29. mars sl. lagði Samfylkingin fram tillögu um að fela starfshópi um sérhæfða akstursþjónustu í Hafnarfirði að framkvæma þjónustukönnun á meðal notenda ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk. Á fundinum var samþykkt að vísa tillögunni til umsagnar hjá starfshópi um sérhæfða akstursþjónustu. Síðan hafa verið haldnir 5 fundir í starfshópnum án þess að tillagan hafi verið á dagskrá starfshópsins. Fulltrúi Samfylkingarinnar lýsir því yfir óánægju með að tillagan hafi ekki verið sett á dagskrá í starfshópnum og tekin til afgreiðslu þar enda var það samþykkt samhljóða í Fjölskylduráði að vísa tillögunni til starfshópsins.

Ábendingagátt